Everton mætir Swansea á heimavelli kl. 15:00 á laugardaginn en þetta er annar leikurinn í röð á Goodison við lið frá Wales — eftir 2-1 sigur Everton á Cardiff í síðustu umferð — og jafnframt fyrsti leikurinn... lesa frétt
Næsti leikur er gegn Stevenage á útivelli í fjórðu umferð FA bikarsins á laugardaginn kl. 17:30. Við ættum að þekkja Stevenage nokkuð vel því við lögðum þá, reyndar svolítið höktandi, á heimavelli í upphafi tímabils í deildarbikarnum... lesa frétt
Mynd: FBÞ. Félagaskiptaglugginn hefur verið heldur rólegur það sem af er, fyrir utan nýja leikmanninn okkar, Aiden, að sjálfsögðu. Ekkert er að frétta af sölum en Heitinga var orðaður við Norwich, eftir að hafa hafnað West Ham (eins og fram hefur... lesa frétt
Það eru ekki nema örfáir dagar í derby leikinn Everton – Liverpool, en dómari flautar til leiks á laugardaginn kl. 12:45. Með sigri getur Everton komist í 2.-3. sæti og náð Liverpool að stigum en ef leikurinn tapast... lesa frétt
Áður en við vindum okkur í fréttirnar er rétt að minnast á tækifæri sem ykkur gefst til að fara með klúbbnum á Goodison Park í nóvember. Endilega nýtið ykkur það! Romelu Lukaku hefur verið í sviðsljósinu undanfarið en hann... lesa frétt
Everton áttu 14 fulltrúa úr aðalliðinu sem tóku þátt í landsleikjahelginni (en leikið er einnig næstu daga). Barkley spilaði sinn fyrsta leik með A landsliðinu þegar þeir unnu Moldóvu 4-0 í vináttuleik en Barkley var ekki langt... lesa frétt
Mynd: Everton FC (frá því í fyrra líklega). Nafn Ross nokkurs Barkley kom upp margoft í umræðunni eftir fyrstu umferðina en hann virðist hafa heillað marga hlutlausa með frammistöðu sinni síðustu daga. Við sem höfum fylgst með honum vitum að... lesa frétt
Aðeins þrír dagar í leik og spennan magnast. Deildarkeppnin er hafin hjá U21 árs liðunum og Everton U21 lauk sínum fyrsta deildarleik með 2-0 sigri á Wolves U21 (sjá vídeó). Leikmenn Everton eru þó flestir með landsliðum sínum að leika vináttuleiki... lesa frétt
Bikarmótinu í Bandaríkjunum er formlega lokið og leikmenn mættir á Finch Farm aftur. Roberto Martinez var mjög ánægður með veruna og sagði að það hefði verið ómetanlegt að fá tækifæri til að kynnast liðinu með þessum hætti,... lesa frétt
Það er ekki á hverjum degi sem Everton mætir ítölsku meisturunum, er betri aðilinn meirihluta leiks og vinnur leikinn en það gerðist þó í morgun og var ekki til að minnka spenninginn fyrir næsta tímabil sem hefst... lesa frétt