Slökkt á athugasemdum við Vellios farinn

Vellios farinn

Komment ekki leyfð
Roberto Martinez staðfesti að sóknarmaðurinn ungi Apostolos Vellios sé farinn frá klúbbnum en Moyes fékk Vellios til félagsins árið 2011 (þá 19 ára að aldri). Hann gaf honum þriggja ára samning sem nú hefur runnið sitt skeið á enda...
lesa frétt
6

Heitinga farinn

Klúbburinn staðfesti rétt í þessu að Heitinga er ekki lengur leikmaður Everton en hann gekk til liðs við Fulham í dag. Heitinga er þrítugur varnarmaður sem kom til Everton árið 2009 frá Atletico Madrid og hefur leikið 140...
lesa frétt