Áður en lengra er haldið er rétt að minnast á tvennt sem auglýst hefur verið hér á síðunni. Annars vegar Bjórskólann, en frestur til að skrá sig rennur út næstkomandi mánudag. Skráningarformið er hér fyrir þau ykkar... lesa frétt
Mynd: FBÞ (á Goodison Park) Uppfærsla þann 5. apríl: Bjórskólinn verður haldinn þann 9. maí 30. maí frá kl. 20-23 og þeir sem hafa skráð sig þurfa að millifæra skólagjöldin: Reikningur: 331-26-124, kennitala: 5110120660, upphæð 6500 kr. Stjórnin er um þessar mundir... lesa frétt
Það er þrennt sem stjórn Everton á Íslandi langar að koma á framfæri við ykkur. Félagsgjöld Um miðjan mánuð (febrúar 2013) rennur út frestur til að greiða félagsgjöldin sem send voru til meðlima í gegnum heimabanka. Félagatalið... lesa frétt
Í apríl gefst þér kostur á að fara með fríðu föruneyti að sjá Everton taka á móti Fulham á Goodison Park. Þegar hafa 10 meðlimir Everton klúbbsins á Íslandi, þar með talið öll stjórnin eins og hún leggur sig, skráð... lesa frétt
Það er afskaplega gott að vera Everton aðdáandi þessa dagana. Liðið okkar er að gera góða hluti, spila flottan sóknarbolta og á fjórða sætið algjörlega skuldlaust. Með smá heppni — ef ákveðin atriði í dómgæslunni hefðu fallið... lesa frétt
Eitt af markmiðum nýkjörinnar stjórnar Everton á Íslandi er að efla tengslin við okkar ástkæra félag úti. Við höfðum því samband við Everton FC til að fá nánari upplýsingar um tengsl stuðningsklúbba við félagið og í svari þeirra kom fram... lesa frétt
Eins og fram kom nýlega á everton.is var ný stjórn Everton klúbbsins kjörin á dögunum og kunnum við ykkur (sem mættuð á aðalfundinn og kusuð okkur) bestu þakkir fyrir traustið sem þið sýnduð okkur. Við hlökkum til að takast á... lesa frétt
Aðalfundur Stuðnings- og aðdáendaklúbbs Everton á Íslandi var haldinn í fyrradag á Ölveri og var stemmingin mjög góð. Tæplega 20 manns mættu (13% ef miðað er við félagatal) en greinilegt var að veikindi og ferðalög settu strik... lesa frétt