8

Langar þig með í Bjórskólann?

Mynd: FBÞ (á Goodison Park) Uppfærsla þann 5. apríl: Bjórskólinn verður haldinn þann 9. maí 30. maí frá kl. 20-23 og þeir sem hafa skráð sig þurfa að millifæra skólagjöldin: Reikningur: 331-26-124, kennitala: 5110120660, upphæð 6500 kr. Stjórnin er um þessar mundir...
lesa frétt
10

Sýnum stuðninginn í verki

Það er afskaplega gott að vera Everton aðdáandi þessa dagana. Liðið okkar er að gera góða hluti, spila flottan sóknarbolta og á fjórða sætið algjörlega skuldlaust. Með smá heppni — ef ákveðin atriði í dómgæslunni hefðu fallið...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Orðsending frá stjórn

Orðsending frá stjórn

Komment ekki leyfð
Eitt af markmiðum nýkjörinnar stjórnar Everton á Íslandi er að efla tengslin við okkar ástkæra félag úti. Við höfðum því samband við Everton FC til að fá nánari upplýsingar um tengsl stuðningsklúbba við félagið og í svari þeirra kom fram...
lesa frétt
11

Látið í ykkur heyra!

Eins og fram kom nýlega á everton.is var ný stjórn Everton klúbbsins kjörin á dögunum og kunnum við ykkur (sem mættuð á aðalfundinn og kusuð okkur) bestu þakkir fyrir traustið sem þið sýnduð okkur. Við hlökkum til að takast á...
lesa frétt
8

Nýr stjórn kjörin

Aðalfundur Stuðnings- og aðdáendaklúbbs Everton á Íslandi var haldinn í fyrradag á Ölveri og var stemmingin mjög góð. Tæplega 20 manns mættu (13% ef miðað er við félagatal) en greinilegt var að veikindi og ferðalög settu strik...
lesa frétt