17

Fulham – Everton 1-3

Everton vann Fulham í dag á útivelli 1-3 með mörkum frá Mirallas og Naismith eftir að markvörður Fulham hafði skorað sjálfsmark. Markatalan endurspeglaði alls ekki gang leiksins því Fulham átti miklu miklu meira skilið úr leiknum og...
lesa frétt
18

Fulham vs. Everton

Everton mætir botnliði Fulham á þeirra heimavelli á sunnudag kl. 12:30. Fulham eru að berjast fyrir lífi sínu í Úrvalsdeildinni og gengur ekkert allt of vel því eini sigur þeirra í síðustu 12 leikjum var 1-0 sigur...
lesa frétt
18

Newcastle – Everton 0-3

Martinez ákvað að hvíla Mirallas í leiknum gegn Newcastle og McGeady tók einnig sæti sitt aftur á bekknum. Uppstillingin fyrir Newcastle leikinn því: Howard, Baines, Distin, Stones og Coleman. Osman og Deulofeu á köntunum, McCarthy og Barry á miðjunni...
lesa frétt
15

Newcastle vs. Everton

Það er kvöldleikur á dagskrá annað kvöld (þriðjudag) þegar Everton á leik við Newcastle á útivelli kl. 19:45. Útileikjaformið er það sem hefur haldið aftur af Everton þetta tímabilið því ef bara heimaleikjaformið myndi telja væri Everton nú í...
lesa frétt
11

Everton – Swansea 3-2

Uppstillingin fyrir Swansea leikinn var eftirfarandi: Howard (fyrirliði), Baines, Distin, Stones, Coleman, Mirallas, McCarthy, Barry, McGeady, Barkley, Lukaku. Bekkurinn: Robles, Alcaraz, Deulofeu, Naismith, Osman, Garbutt og Browning. Sem sagt, Jagielka enn frá og ungliðinn Stones að leysa hann af þó Alcaraz...
lesa frétt
36

Everton – Cardiff 2-1

Uppstillingin: Howard, Baines, Distin, Stones, Coleman, Deulofeu, McCarthy, Barry, Mirallas, Osman (fyrirliði), Lukaku. Bekkurinn:  Robles, McGeady, Naismith, Barkley, Garbutt, Alcaraz, Browning. Everton byrjaði leikinn gegn Cardiff af mjög miklum krafti og hefðu átt að komast yfir strax á 2. mínútu þegar Mirallas átti...
lesa frétt