48

Everton – Man United 2-0

Enn á ný er uppskera David Moyes í þessum viðureignum Everton og Manchester United afskaplega rýr. En við grátum það ekki lengur. Uppstillingin komin: Howard (fyrirliði), Baines, Distin, Stones, Coleman, McCarthy, Barry, Mirallas, Barkley, Naismith og Lukaku. Varamenn:...
lesa frétt
19

Everton vs. Man United

Everton mætir Manchester United og sínum fyrri stjóra, David Moyes, á sunnudaginn þegar þeir síðarnefndu mæta á Goodison Park á sunnudaginn til að eigast við kl. 15:10. Þetta er fyrsta heimsókn David Moyes á Goodison eftir að hafa...
lesa frétt
50

Sunderland – Everton 0-1

Uppstillingin fyrir Sunderland leikinn: Howard, Baines, Distin, Stones, Coleman, McCarthy, Barry, Deulofeu, Naismith, Osman, Lukaku. Bekkurinn: Robles, Alcaraz, Hibbert, McGeady, Mirallas, Barkley, Garbutt. Sem sagt: Enginn Jagielka, frekar en undanfarnar vikur en Osman búinn að jafna sig af augnmeiðslunum. Fyrri...
lesa frétt
14

Sunderland vs. Everton

Næsti leikur getur vart komið of snemma eftir frábæra frammistöðu gegn Arsenal um síðustu helgi en Everton heimsækir næst Sunderland á Stadium of Light á laugardaginn kl. 14:00. Uppfært: 11. apríl: Leiknum verður seinkað, eins og öðrum leikjum þennan...
lesa frétt
37

Everton – Arsenal 3-0

Uppstillingin: Howard, Baines, Distin, Stones, Coleman, McCarthy, Barry, Osman (fyrirliði), Mirallas, Naismith, Lukaku. Bekkurinn: Robles, Hibbert, McGeady, Deulofeu, Barkley, Garbutt, Alcaraz. Jagielka frá enn eina vikuna og því Stones í miðverðinum áfram. Barkley á bekknum, en hann stoppaði stutt við þar....
lesa frétt