Formaðurinn okkar, Haraldur Örn, tók sig til og leit til baka yfir farinn veg. Ég gef honum orðið: Komið öll sæl og blessuð, þið góða Evertonfólk þarna úti. Planið er að reyna að gera veturinn svolítið upp... lesa frétt
Roberto Martinez staðfesti að sóknarmaðurinn ungi Apostolos Vellios sé farinn frá klúbbnum en Moyes fékk Vellios til félagsins árið 2011 (þá 19 ára að aldri). Hann gaf honum þriggja ára samning sem nú hefur runnið sitt skeið á enda... lesa frétt
Athygli flestra hefur nú eftir lok tímabils beinst að því að gera upp tímabilið og tölfræðina en hvað Everton varðar kom þetta einfaldlega mjög vel út á fyrsta tímabili Everton undir stjórn Martinez. Everton klúbburinn tók saman heildartölfræðina yfir tímabilið og... lesa frétt
Everton sigraði Hull nokkuð auðveldlega á útivelli, 2-0 með mörkum frá McCarthy og Lukaku en Everton bætti þar með stigamet sitt í Úrvalsdeildinni þegar þeir nældu sér í 72. stigið. Everton mun meira með boltann og litu ferskari og... lesa frétt
Síðasti leikur tímabilsins er gegn Hull á útivelli á morgun (sunnudag) kl. 15:00 en allir leikir síðustu umferðar deildarinnar fara fram þá. Hvorugt liðið hefur að nokkru að keppa þar sem Everton hefur tryggt sér sæti í Europa... lesa frétt
Í dag eru heil 19 ár síðan klúbburinn okkar hér heima — Stuðningsmannaklúbbur Everton Íslandi — var stofnaður! Rétt um 17 manns skráðu sig í klúbbinn þann dag, nánar tiltekið 6. maí 1995, rétt um tveimur vikum... lesa frétt
Þessi leikur skipti nokkuð miklu máli fyrir bæði lið — með sigri hefði Everton enn átt smá séns að taka Meistaradeildarsæti af Arsenal en að sama skapi þýddi sigur fyrir Man City að þeir væru enn í bullandi séns að... lesa frétt
Síðasti heimaleikur Everton á tímabilinu er gegn Manchester City en aðeins tveir leikir eru eftir, eins og okkur ætti að vera morgunljóst. Þrettán Íslendingar verða á pöllunum á vegum klúbbsins okkar hér heima en um tíma leit út... lesa frétt
Everton liðið sá aldrei til sólar í þessum leik og virkuðu orkulitlir á lokasprettinum í baráttunni um sæti í Meistaradeild. Southampton unnu miðjubaráttuna og flestar sóknir Everton einhvern veginn bara brotnuðu niður þegar nálgaðist vítateiginn. Ekki hefur maður... lesa frétt
Það er stutt í næsta leik þar sem Everton á fyrsta leik helgarinnar, hádegisleik (11:45) á laugardeginum á útivelli við Southampton. Með jafntefli myndi Everton taka fjórða sætið af Arsenal — allavega um stundarsakir þar sem Arsenal... lesa frétt