Everton komið áfram í FA bikarnum!
Þvílíkur leikur! Glæsilegur fyrri hálfleikur hjá okkar mönnum sem voru greinilega staðráðnir að reka af sér slyðruorðið eftir leikinn við Bolton enda átti Chelsea varla skot að marki fyrstu 20-25 mínúturnar. Við náðum þó ekki að nýta okkur yfirburðina og vorum síðar...lesa frétt