Slökkt á athugasemdum við Everton komið áfram í FA bikarnum!

Everton komið áfram í FA bikarnum!

Komment ekki leyfð
Þvílíkur leikur! Glæsilegur fyrri hálfleikur hjá okkar mönnum sem voru greinilega staðráðnir að reka af sér slyðruorðið eftir leikinn við Bolton enda átti Chelsea varla skot að marki fyrstu 20-25 mínúturnar. Við náðum þó ekki að nýta okkur yfirburðina og vorum síðar...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Chelsea vs. Everton (endurtekinn)

Chelsea vs. Everton (endurtekinn)

Komment ekki leyfð
Þá er komið að því: Endurtekinn bikarleikur við Chelsea, í þetta skiptið á brúnni í 4. umferð FA bikarkepnninnar kl. 12.30 á morgun (lau). Við vorum mjög óheppnir að klára þetta ekki heima en við verðum bara að spýta í...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Mason Springthorpe

Mason Springthorpe

Komment ekki leyfð
  Samkvæmt frétt BBC þá vorum við að kaupa ungan markvörð frá Shrewsbury, að nafni Mason Springthorpe, fyrir £125K. Sagt var að mörg af toppliðunum hefðu verið á höttunum á eftir honum en hann er aðeins 16 ára gamall.
Slökkt á athugasemdum við Bolton – Everton 2-0

Bolton – Everton 2-0

Komment ekki leyfð
Ég veit ekki hvað skal segja um þennan leik annað en það að við vorum arfaslakir og Bolton átti sigurinn fyllilega skilið. David Moyes orðaði þetta ágætlega í viðtali við Sky Sports: Þetta var versta frammistaða Everton í mjög langan...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Bolton vs. Everton

Bolton vs. Everton

Komment ekki leyfð
  Þá er það Bolton á útivelli. Þeim gekk vel framan af tímabili en hafa nú tapað fimm af síðustu sjö leikjum (við aðeins tapað einum af síðustu sjö). Það verður þó skarð fyrir skildi hjá okkar mönnum því bæði...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Tölfræði

Tölfræði

Komment ekki leyfð
Ég tók að gamni saman smá tölfræði yfir tímabilið eins og það lítur út í dag. Ég tók einkunnagjöf Sky Sports fyrir leikmenn Everton, taldi saman mörkin sem við höfum skorað og stoðsendingarnar eins og Goal.com skráir þær og setti...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Blackpool 5-3

Everton – Blackpool 5-3

Komment ekki leyfð
Ótrúlegur leikur, vægast sagt! Ótrúlegur leikur! Mikið hefði ég viljað vera á staðnum. Mér hefur fundist við vera að spila í síðustu 3 leikjum eins og hlutirnir séu að smella saman; áttum augljóslega að vinna Chelsea í bikarnum og spiluðum...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Blackpool

Everton vs. Blackpool

Komment ekki leyfð
Cahill er kominn aftur en Hibbo er líklega sá eini sem gæti verið fjarri góðu gamni. Fimm leikmenn verða að líkindum ekki með Blackpool (Basham, Crainey, Clarke, Gilks & Martin, Kornilenko) og tveir aðrir verða metnir á leikdag (fyrirliðinn Charlie...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Arsenal – Everton 2-1

Arsenal – Everton 2-1

Komment ekki leyfð
 Það var sárt að tapa þessu eftir að hafa komist 0-1 yfir með marki frá Saha en ég kýs að líta á björtu hliðarnar og það var margt mjög jákvætt sem má taka út úr þessum leik. Til dæmis að...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Arsenal vs Everton

Arsenal vs Everton

Komment ekki leyfð
 Hörkuleikur í kvöld við Arsenal á Emirates leikvanginum kl. 19:45. Flestir leikfærir nema Hibbo (veikur) og Cahill (hvíldur eftir að hafa unnið silfur í Asian Cup). Anichebe verður metinn á leikdegi. Hjá Arsenal eru Nasri, Squillaci, og líklega Frimpong, Vermaelen og Fabianski ekki leikfærir en...
lesa frétt