Slökkt á athugasemdum við Leikmannamarkaður lokaður

Leikmannamarkaður lokaður

Komment ekki leyfð
 Lokað var á leikmannamarkaðinn á miðnætti. Ekki mikið gerðist hjá okkur fyrir lokun annað en að okkur barst nánasarlegt tilboð frá Tottenham í Phil Neville (fyrst 250K, svo 500K). Smánarlegt tilboð, í raun, og undarlegt allt saman þar sem þeir vita nákvæmlega hvað...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Chelsea 1-1

Everton – Chelsea 1-1

Komment ekki leyfð
 Við spiluðum vel og fengum nóg af færum (10 skot á rammann á móti 5 hjá Chelsea) en eins og oft áður á tímabilinu tekst okkur ekki að halda hreinu og klára leikinn. Einstaklega sorglegt þegar litið er til þess...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Apostolos Vellios

Apostolos Vellios

Komment ekki leyfð
 Samkvæmt nýjustu sögusögnum þá höfum við fjárfest í sóknarmanninum Apostolos Vellios frá Iraklis Thessaloniki F.C fyrir £250K. Fulham, Bologna and Olympiacos vildu fá hann í sínar raðir en hann hefur skorað 7 mörk í 14 unglingalandsliðsleikjum og 4 í 22 í grísku Super League. 
Slökkt á athugasemdum við Bikarleikur við Chelsea framundan

Bikarleikur við Chelsea framundan

Komment ekki leyfð
 (Uppfært 12:40 fös vegna mögulegri fjarveru Anichebe) Þá fer að styttast í bikarleikinn á laugardaginn (kl. 12:30). Þetta verður örugglega hörkuleikur; við eigum harma að hefna eftir bikarúrslitin 2009 en það er eina tap okkar í síðustu 6 leikjum gegn...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Leikmannamarkaður frh.

Leikmannamarkaður frh.

Komment ekki leyfð
   Þó nokkrir leikmenn hafa verið orðaðir við Everton (fyrir þá sem hafa magann í það að fylgjast með þeim rússíbana) :). Örugglega er eitthvað af þessu sögusagnir og hugarórar blaðamanna, en maður veit aldrei. Hér er það helsta úr...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – West Ham 2-2

Everton – West Ham 2-2

Komment ekki leyfð
Enn eitt jafnteflið og almennt séð frekar slakur leikur hjá okkar mönnum í dag. Við yfirspiluðum þá um tíma en náðum ekki að nýta okkur það (eins og svo oft áður á tímabilinu). Gott fyrir Billy að skora og Fellaini...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Leikmannamarkaður

Leikmannamarkaður

Komment ekki leyfð
 Af leikmannamálum er nóg að taka. Pineaar er farinn (eins og fram hefur komið) en Billy greinilega klæjar í fingurna að taka við. Ungstjarnan Eric Dier er kominn til Everton (á mynd), væntanlega að láni fyrst um sinn og Coleman og...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. West Ham

Everton vs. West Ham

Komment ekki leyfð
Þá er það West Ham á heimavelli á morgun (lau) kl. 15.00. Þeir voru heppnir að ná jafntefli á móti okkur fyrr á tímabilinu þar sem ekkert skot þeirra rataði á markið en þeir stálu stigi með sjálfsmarki frá Hibbo. West Ham...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Pineaar seldur

Pineaar seldur

Komment ekki leyfð
Þá er það víst frágengið: Pineaar er farinn til Tottenham fyrir líklega £2,5M til £3M. Það er svolítil eftirsjá af Pineaar, enda hann búinn að standa sig vel en lengi vitað hvað í stefndi. Kannski ágætt að þessum kafla sé...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Liverpool – Everton 2 -2

Liverpool – Everton 2 -2

Komment ekki leyfð
Fjörugur Derby leikur að baki. Úrslitin 2-2 en bæði lið líklega viljað fá meira fyrir sinn snúð. Liverpool hefði hæglega getað verið meira en 1-0 yfir í hálfleik en Everton sneri blaðinu við með tveimur mörkum strax á fyrstu sjö...
lesa frétt