Leikmannamarkaður lokaður
Lokað var á leikmannamarkaðinn á miðnætti. Ekki mikið gerðist hjá okkur fyrir lokun annað en að okkur barst nánasarlegt tilboð frá Tottenham í Phil Neville (fyrst 250K, svo 500K). Smánarlegt tilboð, í raun, og undarlegt allt saman þar sem þeir vita nákvæmlega hvað...lesa frétt