Slökkt á athugasemdum við Facebook síðan komin í loftið

Facebook síðan komin í loftið

Komment ekki leyfð
Þá er Everton.is síðan komin í loftið á Facebook. Hvetjum alla til að sýna stuðning sinn í verki. Allt sem þarf að gera er að smella á Like/Líkar þetta í hægri dálkinum á forsíðu eða fara inn á Facebook síðuna og...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Hafa samband

Hafa samband

Komment ekki leyfð
Íslenskir stuðningsmenn Everton hittast reglulega víðs vegar um heiminn og fylgjast með Everton spila en á netheimum erum við tengd gegnum nýstofnaða Facebook síðu Everton.is. Allt sem þú þarft að gera er að gera "Like" á hana og þá ertu kominn...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Leikmannamarkaður

Leikmannamarkaður

Komment ekki leyfð
Leikmannamarkaðurinn opnaði á dögunum og því slúðursögurnar komnar á fullt. Erfitt að segja hvað er satt og rétt og hvað er uppskáldað — alltaf eitthvað um það. 🙂 Robbie Keane hefur nokkuð borið á góma. Sumir vilja meina að Keane...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Leikir og úrslit tímabilið 2011/12

Leikir og úrslit tímabilið 2011/12

Komment ekki leyfð
Dags Heimalið Úrslit Útilið Keppni Mörk (o.fl.) 20.08.2011 Everton 0-1 QPR Enska Úrvalsdeildin   24.08.2011 Everton 3-1 Sheffield Utd Carling bikarkeppnin (Sjálfsmark), Anichebe, Arteta 27.08.2011 Blackburn 0-1 Everton Enska Úrvalsdeildin Arteta (víti) 10.09.2011 Everton 2-2 Aston Villa Enska Úrvalsdeildin Osman,...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Leikir og úrslit tímabilið 2010/11

Leikir og úrslit tímabilið 2010/11

Komment ekki leyfð
Dags Heimalið Úrslit Útilið Keppni Mörk (o.fl.) 14.08.2010 Blackburn 1-0 Everton Enska Úrvalsdeildin   21.08.2010 Everton 1-1 Wolverhampton Enska Úrvalsdeildin Cahill 25.08.2010 Everton 5-1 Huddersfield Carling Cup (2. umf.) Fellaini, Rodwell, Beckford (v), Saha, Osman 29.08.2010 Aston Villa 1-0 Everton...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Liverpool

Everton vs. Liverpool

Komment ekki leyfð
Nú nálgast stórleikur Liverpool og Everton og frekar óvenjuleg staða á liðinum. Bæði lið hafa verið að ströggla, en Liverpool hefur gengið óvenju illa að fóta sig og hafa látið Roy Hodgson borga brúsann. Nú er púllarar vissir um að...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Byrjun leiktíðar

Byrjun leiktíðar

Komment ekki leyfð

Everton 3-3 Man Utd Góðan daginn

Síðan fer rólega af stað þetta tímabilið, enda virðist það fylgja árangri hversu duglegt fólk er að skrifa á síðuna og þar á meðal ég sjálfur. Nú eru 4 leikir búnir í deildinni og situr Everton í 18. sæti með einungis 2 stig. Hinsvegar hefur spilamennskan á köflum verið mjög góð og finnst mér hafa vanntað smá uppá á síðasta þriðjungi vallarinns. Ég er þó á því máli að miðað við spilamennsku þá ættum við að hafa fleiri stig, en það er víst ekki nóg að spila vel það þarf að koma knettinum inn í markið. 

Slökkt á athugasemdum við Verður Rodwell seldur?

Verður Rodwell seldur?

Komment ekki leyfð
Nú heyrist að Alex Ferguson vilji fá Rodwell í sínar raðir. Hann er reiðubúinn að borga rúmmlega 10 milljónir og setja Michael Carrick uppí. Meira síðar.
Slökkt á athugasemdum við Síðasta vikan til að kaupa og selja

Síðasta vikan til að kaupa og selja

Komment ekki leyfð

Jæja nú eru síðustu dagarnir áður en leikmannaskipta glugganum verður lokað. Allt hefur verið hljótt hjá okkar mönnum. Þó verða sögusagnir háværari að Everton sé nálægt því að ná samkomulagi við Sporting Lissabon um kaup á Marat Izmailov. Hann er 27 ára og getur spilað á hægri kanti. Hann er ekki í náðinni hjá stjóra Sporting. Hann byrjaði feril sinn hjá Lokomotiv Moscow. Hann hefur verið hjá Sporting síðan 2007. Þó hafa meiðsli hrjáð þennan leikmann stóran hluta ferils hans.

Slökkt á athugasemdum við Er Moyes á útsölum?

Er Moyes á útsölum?

Komment ekki leyfð

Talið er að Moyes sé að reyna að ná Peter Crouch til sín fyrir mjög lækkað verð. En Crouch virðist ekki eiga framtíðina fyrir sér á White Hart Lane. Heyrst hefur að Moeys vilji fá eitt stykki reynslubolta í efstu deild við hliðina á Beckford.