Facebook síðan komin í loftið

Þá er Everton.is síðan komin í loftið á Facebook. Hvetjum alla til að sýna stuðning sinn í verki. Allt sem þarf að gera er að smella á Like/Líkar þetta í hægri dálkinum á forsíðu eða fara inn á Facebook síðuna og gera þetta beint í gegnum Facebook.

Ath: Fyrir er Facebook grúppa en við höfum ekki fyrr en nú verið með formlega Facebook síðu sem er rétti vettvangurinn fyrir klúbba af þessu tagi og hentar betur. Grúppan verður væntanlega lögð niður í kjölfarið (hætt að uppfæra) og því hvetjum við alla sem eru þar skráðir til að gera Like á nýju síðuna til að missa ekki tengslin.

Comments are closed.