Slökkt á athugasemdum við New – Eve

New – Eve

Komment ekki leyfð
Í dag liggur leiðin til Newcastle og hafa heimamenn verið að spila ágætan bolta með okkar mann Joey Barton í fararbroddi en ekki er ennþá víst hvort hann nái leiknum í dag vegna meiðsla. Barton hefur verið að leika mjög...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Newcastle vs. Everton

Newcastle vs. Everton

Komment ekki leyfð
Á laugardaginn kl. 15:00 er leikur við Newcastle á útivelli. Tölfræðin er ekki með okkur að þessu sinni því Newcastle hefur aðeins tapað einu sinni frá áramótum og á heimavelli Newcastle höfum við aðeins unnið einn af síðustu 10 leikjum...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Reading 0-1

Everton – Reading 0-1

Komment ekki leyfð
Það var fátt jákvætt hjá okkar mönnum við þennan leik og Reading einfaldlega að spila fantavel og voru betra liðið á vellinum. Það var ekki að sjá að þeir væru heilli deild neðar. Við áttum góðan kafla í fyrri hluta...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs Reading

Everton vs Reading

Komment ekki leyfð
  Á morgun tökum við á móti Reading í FA bikarnum á heimavelli í 16 liða úrslitum. Við höfum aðeins mætt Reading 7 sinnum (Árangur Everton: 5-1-1, þar af unnið 3 af 4 heimaleikjum). Sagan hefur þó lítið að segja...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Saha í árekstri

Saha í árekstri

Komment ekki leyfð
Samkvæmt fréttum BBC missti Saha stjórn á Ferrari bíl sínum og keyrði út af. Ótrúlegt en satt virðist Saha ekki hafa meiðst við þetta. Ekki var tekið fram hversu mikið bíllinn skemmdist. Myndin tengist Saha ekki á nokkurn hátt.  
Slökkt á athugasemdum við Everton – Sunderland 2-0

Everton – Sunderland 2-0

Komment ekki leyfð
Flottur leikur hjá okkar mönnum. Tvö mörk frá Beckford sökktu Sunderland en Beckford er nú kominn með 8 mörk á tímabilinu og virðist vera að komast almennilega í gang. Gaman að sjá líka menn eins og Arteta koma sterkir inn...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Johan Hammar

Johan Hammar

Komment ekki leyfð
Sky Sports greindi frá því að Johan Hammar hefði skrifað undir samning við Everton. Johan var áður hjá Malmö en hann er aðeins 17 ára, hávaxinn og öflugur miðvörður sem hefur spilað með unglingalandsliði Svíþjóðar. Hann flutti til Englands á...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs Sunderland

Everton vs Sunderland

Komment ekki leyfð
Við tökum á móti Sunderland á heimavelli kl. 15:00 á laugardeginum. Vonandi sýnum við þeim jafn mikla gestrisni og þegar þeir komu í heimsókn árið 2007. Myndin sýnir einmitt Osman fagna sínu fyrsta marki í leiknum og 7. marki Everton! Það þarf...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Gæsahúð

Gæsahúð

Komment ekki leyfð
 Ég veit ekki með ykkur en ég fæ ennþá gæsahúð af að horfa á vítaspyrnukeppnina við Chelsea… 🙂 Mikið vildi ég að ég hafði getað verið einn af þessum 6000 stuðningsmönnum sem stóðu fyrir aftan markið. 🙂
Slökkt á athugasemdum við Bikardrátturinn

Bikardrátturinn

Komment ekki leyfð
Þá eru átta liða úrslitin nokkuð ljós. Við fáum Manchester City eða Aston Villa á útivelli svo framarlega sem við leggjum Reading að velli í 5. umferð. Hér er annars drátturinn í heild sinni (uppfært 21. feb eftir nýjustu úrslitum): Stoke – West...
lesa frétt