Bikarleikur við Chelsea framundan
(Uppfært 12:40 fös vegna mögulegri fjarveru Anichebe) Þá fer að styttast í bikarleikinn á laugardaginn (kl. 12:30). Þetta verður örugglega hörkuleikur; við eigum harma að hefna eftir bikarúrslitin 2009 en það er eina tap okkar í síðustu 6 leikjum gegn...lesa frétt