Bolton – Everton 2-0
Ég veit ekki hvað skal segja um þennan leik annað en það að við vorum arfaslakir og Bolton átti sigurinn fyllilega skilið. David Moyes orðaði þetta ágætlega í viðtali við Sky Sports: Þetta var versta frammistaða Everton í mjög langan...lesa frétt