Slökkt á athugasemdum við FA bikar 2012 – dregið í undanúrslitum

FA bikar 2012 – dregið í undanúrslitum

Komment ekki leyfð
Þá er búið að draga í undanúrslitum FA bikarsins. Ef okkur tekst að vinna Sunderland á útivelli þann 27. mars (kl. 19) mætum við Liverpool á Wembley í undanúrslitum FA bikarsins helgina 14.-15. apríl. Chelsea mætir Tottenham eða Bolton eftir...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Sunderland 1-1 (FA bikar 6. umferð)

Everton – Sunderland 1-1 (FA bikar 6. umferð)

Komment ekki leyfð
Everton stillti upp liðinu sem byrjaði gegn Tottenham; liðinu sem flestir bjuggust við að myndi spila í vikunni gegn Liverpool (þegar Moyes ákvað í staðinn að hvíla hálft aðalliðið). Og batamerkin voru greinileg en við vorum sterkari aðilinn í leiknum,...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Sunderland í FA bikarnum

Everton vs. Sunderland í FA bikarnum

Komment ekki leyfð
Á morgun (lau) kl. 12:45 mætum við Sunderland á heimavelli í 8 liða úrslitum (6. umferð) FA bikarsins í þriðja erfiða leik okkar á einni viku. Everton hefur ekki tapað fyrir Sunderland á heimavelli í yfir 15 ár (síðan tímabilið...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Moyes í 10 ár

Moyes í 10 ár

Komment ekki leyfð
Í gær var haldið upp á merkan áfanga hjá klúbbnum, en þá hafði David Moyes verið við stjórnvölinn hjá Everton í 10 ár (og geri aðrir betur)! Moyes hóf þjálfaraferil sinn með Preston (tímabilið 97/98) en Preston var þá í...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Liverpool – Everton 3-0

Liverpool – Everton 3-0

Komment ekki leyfð
Ég gapti þegar ég sá liðsuppstillinguna fyrir leikinn gegn Liverpool enda trúði ég einfaldlega ekki eigin augum. Hvorki fleiri né færri en sex (!) breytingar voru gerðar á liðinu sem vann Tottenham á dögunum! Af hverju voru Jagielka, Rodwell og...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Liverpool vs. Everton

Liverpool vs. Everton

Komment ekki leyfð
Nú er loksins komið að derby leiknum gegn Liverpool sem leikinn verður kl. 20 á morgun (þriðjudag) á Anfield. Við eigum aldeilis harma að hefna eftir að dómarinn eyðilagði fyrri leik þessara liða með óskiljanlegu rauðu spjaldi eftir leikaraskap Suarez...
lesa frétt
3

Everton – Tottenham 1-0

Nokkrar breytingar áttu sér stað á liðsuppstillingunni fyrir leikinn við Tottenham en Jelavic fékk sitt fyrsta start (og sinn fyrsta heimaleik) í sókninni, Hibbert vék fyrir Neville í hægri bakverðinum, Osman kom inn á miðjuna við hlið Fellaini, Coleman tók...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Tottenham

Everton vs. Tottenham

Komment ekki leyfð
Við mætum Tottenham á morgun (lau) kl. 17:30 á heimavelli en það er margt búið að vera í gangi í kringum við klúbbinn og þá sérstaklega 10 ára afmæli Moyes við stjórnvölinn hjá Everton, sem er á næstu grösum (miðja...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Tim Howard semur til 2016

Tim Howard semur til 2016

Komment ekki leyfð
Tim Howard átti 33 ára afmæli um daginn (6. mars) og fagnaði afmælisdegi sínum með því að framlengja samning sinn við Everton um 4 ár, eða til ársins 2016. Hann kom, eins og kunnugt er, frá Man United árið 2006...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við QPR – Everton 1-1

QPR – Everton 1-1

Komment ekki leyfð
Uppstillingin gegn QPR var svipuð og búist var við — að því gefnu að Moyes mat Osman og Rodwell ekki nógu góða til að byrja leikinn og því byrjaði Neville á miðjunni fyrir Gibson, sem er meiddur á hné eins...
lesa frétt