FA bikar 2012 – dregið í undanúrslitum
Þá er búið að draga í undanúrslitum FA bikarsins. Ef okkur tekst að vinna Sunderland á útivelli þann 27. mars (kl. 19) mætum við Liverpool á Wembley í undanúrslitum FA bikarsins helgina 14.-15. apríl. Chelsea mætir Tottenham eða Bolton eftir...lesa frétt