Everton vs. Sunderland
Það er ennþá allt á fullu, svona rétt fyrir bikarleikinn við Liverpool á laugardaginn. Í þetta skiptið etjum við kappi við Sunderland, kl. 14:00 á morgun (mán) á heimavelli okkar. Þetta verður fjórði leikur Everton við Sunderland á tímabilinu, eftir...lesa frétt