Slökkt á athugasemdum við Man United vs. Everton

Man United vs. Everton

Komment ekki leyfð
Það er hörkuleikur á morgun (sun) kl. 11:30 en Everton á leik við meistara Man United á morgun á Old Trafford en United hafa verið á góðu skriði undanfarið og sigið fram úr Man City á lokasprettinum, ekki síst vegna...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Lokaorð um bikarleikinn

Lokaorð um bikarleikinn

Komment ekki leyfð
Ég er búinn að velta þessum úrslitum um helgina gegn Liverpool töluvert fyrir mér og reyna að átta mig á hvað fór úrskeiðis. Við mættum hálf slöku og vængbrotnu liði Liverpool sem, með svona spilamennsku, á eftir að mæta svipuðum...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Liverpool – Everton 2-1 (FA bikar)

Liverpool – Everton 2-1 (FA bikar)

Komment ekki leyfð
Uppstillingin var nákvæmlega eins og ég átti von á; liðið sem vann Sunderland í bikarnum (ekki varaliðið sem vann Sunderland 4-0 í deildinni). Sem sagt 4-4-1-1: Howard, Baines, Distin, Heitinga, Neville. Miðjan: Gibson og Fellaini. Gueye á vinstri kanti, Osman...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Liverpool vs. Everton (FA bikar)

Liverpool vs. Everton (FA bikar)

Komment ekki leyfð
Nú er bara einn dagur í undanúrslitin í FA bikarnum á Wembley og tilhlökkunin orðin veruleg. Við virðumst vera að toppa á góðum tíma, Everton komið yfir Liverpool í deildinni og nú komið í undanúrslit FA bikarsins — bikarkeppnin sem...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Toppum á réttum tíma

Toppum á réttum tíma

Komment ekki leyfð
Ég stend mig að því að hugsa að það er í raun engin staða sem ég hef áhyggjur af fyrir bikarleikinn á morgun. Howard og vörnin búnir að vera í fantaformi en aðeins varnir Manchester liðanna tveggja hafa fengið færri...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Skyldumæting á morgun

Skyldumæting á morgun

Komment ekki leyfð
Hvar sem þú ert í heiminum; minni á skyldumætingu á morgun upp úr kl. 11 (að íslenskum tíma) að horfa á leikinn. Við ætlum nokkrir góðvinir að hittast á Ölveri og vonumst til að sjá sem flesta. Maður telur niður...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Liverpool 4-4 (FA bikar 1991)

Everton – Liverpool 4-4 (FA bikar 1991)

Komment ekki leyfð
Aðeins meiri upphitun fyrir leikinn á laugardaginn… Fyrir rétt um 20 árum, þann 20. febrúar árið 1991, áttust Everton og Liverpool við í 5. umferð FA bikarsins. Þessi leikur var æsispennandi og reyndist hin besta skemmtun og er talinn meðal...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Carroll vs. Jelavic

Carroll vs. Jelavic

Komment ekki leyfð
Það eru aðeins 4 dagar í FA bikar undanúrslitaleikinn við Liverpool á Wembley og ekki úr vegi að hita aðeins upp með því að bera saman tvo leikmenn liðanna sem spila svipaða stöðu. Ég ætlaði að bera saman Howard og...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Sunderland 4-0

Everton – Sunderland 4-0

Komment ekki leyfð
Ótrúlegur leikur í dag gegn Sunderland, verð ég að segja. Trúði varla eigin augum. Fyrir leikinn var ég ekki bjartsýnn; vissi að Moyes myndi hvíla nokkra lykilmenn og það gekk eftir því Baines fékk sitt fyrsta frí eftir að hafa...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Norwich – Everton 2-2

Norwich – Everton 2-2

Komment ekki leyfð
Everton mætti Norwich í líflegum og opnum leik sem hefði getað farið á hvorn veginn sem er en endaði með jafntefli. Moyes gerði þrjár breytingar á liðinu sem sigrað West Brom: Heitinga og Fellaini voru hvíldir og Leon Osman einnig...
lesa frétt