Wolves – Everton 0-0
Uppstillingin: Howard, Distin (vinstri bakvörður), Heitinga, Jagielka, Hibbert. Pienaar á vinstri kanti, McFadden á hægri, Cahill og Osman á miðjunni. Fellaini framliggjandi. Jelavic fremstur. Svipað og fólk átti von á nema maður hefði kannski búist við Coleman á hægri kanti...lesa frétt