Slökkt á athugasemdum við Wolves – Everton 0-0

Wolves – Everton 0-0

Komment ekki leyfð
Uppstillingin: Howard, Distin (vinstri bakvörður), Heitinga, Jagielka, Hibbert. Pienaar á vinstri kanti, McFadden á hægri, Cahill og Osman á miðjunni. Fellaini framliggjandi. Jelavic fremstur. Svipað og fólk átti von á nema maður hefði kannski búist við Coleman á hægri kanti...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Jelavic leikmaður aprílmánaðar

Jelavic leikmaður aprílmánaðar

Komment ekki leyfð
Nikica Jelavic var valinn leikmaður aprílmánaðar í ensku Úrvalsdeildinni. Króatinn lipri spilaði þrjá af fjórum deildarleikjum Everton í apríl og skoraði tvö mörk í þeim öllum og varð þar með fljótasti leikmaður Everton síðustu 100 árin til að ná 10...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Wolves vs. Everton

Wolves vs. Everton

Komment ekki leyfð
Á sunnudaginn kl. 13 sækjum við Úlfana heim. Þetta er næstsíðasta tækifærið til að berja hetjurnar augum á tímabilinu og jafnframt síðasti útileikur Everton á tímabilinu en við höfum aðeins tapað tveimur deildarleikjum á útivelli frá áramótum. Fyrri leikinn sigraði...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Stoke – Everton 1-1

Stoke – Everton 1-1

Komment ekki leyfð
Ég átti eiginlega í mestu erfiðleikum með að skrifa um þennan leik. Tim Cahill sagði fyrir leikinn að það væri erfitt að hlakka til að mæta Stoke og ég verð eiginlega sem áhorfandi að vera algjörlega sammála honum. Ekki endilega...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Stoke vs. Everton

Stoke vs. Everton

Komment ekki leyfð
Á morgun (þri) klukkan 18:45 sækjum við Stoke heim á Brittania leikvöllinn. Við þurfum að launa þeim lambið gráa eftir fyrri viðureign liðanna á Goodison sem fór 0-1, Stoke í vil, þar sem Stoke liðið lagði rútunni fyrir framan eigið...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Fulham 4-0

Everton – Fulham 4-0

Komment ekki leyfð
Maður hélt að 4-0 úrslitin heima gegn Sunderland og 4-4 úrslitin gegn United á útivelli væru svona one-off úrslit en mér sýnist þetta Everton lið farið að gera það að venju sinni að skora 4 mörk í deildinni því þetta...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Fulham

Everton vs. Fulham

Komment ekki leyfð
Við mætum Fulham kl. 14:00 í dag (lau) í fjórða síðasta leik tímabilsins. Fulham liðið er ávallt auðfúsugestur á Goodison Park en þeir hafa ekki unnið á Goodison Park síðan tímabilið 1974/75 (þá í FA cup). Í deildarleik hafa þeir...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Þrír á topp tíu listanum

Þrír á topp tíu listanum

Komment ekki leyfð
Rakst á þessa grein hjá Liverpool Echo þar sem þeir tóku saman lista yfir þá leikmenn sem hafa flest mörk per mínútu spilaða frá upphafi úrvalsdeildar. Everton á þrjá leikmenn þar á topp tíu listanum: 1. Papiss Cisse (Newcastle 2012)...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Baines í liði ársins

Baines í liði ársins

Komment ekki leyfð
Leighton Baines var (skv. mbl.is) valinn vinstri bakvörður í liði ársins í hófi leikmannasamtaka rétt í þessu. Fjórir úr Man City urðu fyrir valinu, þrír frá Tottenham en Manchester United, Newcastle, Arsenal og Everton lögðu til einn leikmann hvert lið....
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Man United – Everton 4-4

Man United – Everton 4-4

Komment ekki leyfð
Everton mætti á Old Trafford eftir tapleik í bikarnum og var mikið í mun að sýna fram á að bæði væri tímabilið ekki búið hjá okkur né að United ætti titilinn vísan. Tvisvar í leiknum lenti Everton tveimur mörkum undir...
lesa frétt