James Wallace seldur
Miðjumaðurinn tvítugi, James Wallace, hefur verið seldur til Tranmere (í League One, eða þriðju deild) fyrir ótilgreinda upphæð. Wallace kom upp í gegnum Everton akademíuna en hefur ekki náð að festa sig í sessi með aðalliði Everton....lesa frétt