Slökkt á athugasemdum við QPR vs. Everton

QPR vs. Everton

Komment ekki leyfð
Þá er hléið loks á enda og komið að því að mæta QPR á Loftus Road á morgun (lau) kl. 15:00 og rétt að launa þeim lambið gráa eftir upphafsleik tímabilsins sem við áttum að vinna með 2-3 mörkum. QPR hafa...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Rólegt á vígstöðvunum

Rólegt á vígstöðvunum

Komment ekki leyfð
Það verður rólegt á vígstöðvunum um helgina því leiknum við Liverpool var frestað vegna deildarbikarsins. Vonir stóðu til að fríið myndi duga vel til að ná mönnum af sjúkralistanum fyrir næsta leik en svo fór ekki því að Darron Gibson...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við David Weir kominn aftur til Everton

David Weir kominn aftur til Everton

Komment ekki leyfð
David Weir, miðvörðurinn sterki, er kominn aftur til Everton en hann spilaði 269 leiki með Everton á átta ára tímabili frá 1999-2007 og skoraði 10 mörk. David Weir, sem er orðinn 41. árs, mun fá tækifæri til að klæðast Everton...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Samið við Jake Adelson?

Samið við Jake Adelson?

Komment ekki leyfð
Ungliðastarfið hjá Everton er í fullum gangi eins og venjulega en Sky Sports var að greina frá því að þeir hefðu áreiðanlegar heimildir fyrir því að Everton hefði samið við Jake Adelson. Jake er 16 ára miðjumaður sem vakti áhuga...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við FA bikar 2012 – 6. umferð

FA bikar 2012 – 6. umferð

Komment ekki leyfð
Þá hefur verið dregið í 6. umferð FA bikarsins (átta liða úrslitum) og mætir Everton Sunderland á heimavelli. Moyes varð þar með að ósk sinni með að fá heimaleik því ég held það skipti ekki máli hver mótherjinn hefði verið, þeir eru...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Blackpool 2-0 (FA bikar, 5. umferð)

Everton – Blackpool 2-0 (FA bikar, 5. umferð)

Komment ekki leyfð
Glæsilegur 2-0 sigur gegn Blackpool í höfn í 16 liða úrslitum FA bikarsins. Wayne Rooney var mættur í stúkuna að horfa á Everton í fyrsta skipti (eftir að hafa verið seldur til Man U) og einnig sáust Howard Kendall og Duncan...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Blackpool í FA bikarnum

Everton vs. Blackpool í FA bikarnum

Komment ekki leyfð
Á morgun (lau) kl. 15:00 tökum við á móti Blackpool á Goodison Park í 16 liða úrslitum FA bikarsins (5. umferð). Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við tökum á móti liði úr B deildinni ensku í 5. umferð mjög...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Samið við Francisco Junior

Samið við Francisco Junior

Komment ekki leyfð
 Þær fréttir voru að berast að Everton hafi samið við ungliðann Francisco Junior (fullt nafn: Francisco Santos Da Silva Junior) en hann er 20 ára miðjumaður sem var með lausan samning. Moyes er sagður hafa lengi haft augastað á honum en...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Chelsea 2-0

Everton – Chelsea 2-0

Komment ekki leyfð
Everton mætti Chelsea í dag á Goodison Park og uppstillingin vakti athygli en hvorki Anichebe né Jelavic í liðinu né á bekknum. Moyes sagði eftir leikinn að Jelavic væri með magapest en sagði ekkert um Anichebe sem skoraði jöfnunarmarkið gegn...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Chelsea

Everton vs. Chelsea

Komment ekki leyfð
Næsti leikur er við Chelsea heima í deildinni á morgun (lau) kl. 15:00. Þetta verður 7. leikurinn sem við spilum við þá á síðustu tveimur tímabilum, en að leik loknum höfum við leikið gegn þeim fjórum sinnum í deild, tvisvar...
lesa frétt