FA bikar 5. umferð – uppfærsla
Blackpool sigraði Sheffield Wednesday á útivelli 0-3 í fjórðu umferð FA bikarsins í gær og voru öll mörkin nokkuð glæsileg. Það verður því Blackpool sem mætir okkur á Goodison Park í 16. liða úrslitum (5. umferðinni) í FA bikarnum. Hægt...lesa frétt