Það er af ýmsu að taka í þetta skiptið en fyrst er rétt að geta þess að ferðin sem fyrirhuguð var á Goodison Park (til að horfa á Southampton leikinn) fellur því miður niður. Þegar við settumst... lesa frétt
Mikið hrikalega er ég stoltur af mínum mönnum núna og þvílíkur léttir að fyrsta leik tímabilsins, sem venjulega tapast, er lokið! Og ekki bara lokið heldur lokið með flottum 1-0 sigri Everton á annars sterku liði United!!... lesa frétt
Uppfært: 22. ágúst 2012: Þessi ferð fellur því miður niður því þegar við settumst niður með ferðaskrifstofunni kom í ljós að ekki var lengur hægt að fá flugmiða þessa helgina til Manchester þar sem þeir eru uppseldir. Það gerir þó... lesa frétt
Fyrsti leikurinn á tímabilinu er ekki langt undan; heimaleikur gegn Manchester United kl. 19:00. Undirbúningstímabilið er búið að vera sæmilegt hjá okkar mönnum, þrátt fyrir að Java Cup hafi fallið niður: 3 sigrar í 7 leikjum, 2... lesa frétt
Everton staðfesti í dag að Mirallas hefði staðist læknisskoðun og væri búinn að skrifa undir! Sóknarmaðurinn Mirallas er, eins og komið hefur fram, 24ra ára belgískur landsliðsmaður sem er mjög fjölhæfur en hann getur einnig leikið fyrir aftan sóknarmanninn eða... lesa frétt
Hjartað tók örugglega kipp hjá mörgum Everton stuðningsmönnum og konum, þegar Everton frétt með titilinn „búið að semja um launakjör“ birtist. Hér var þó ekki tilkynning um nýjan sóknarmann, heldur var verið að semja við ungan írskan... lesa frétt
Enn berast engar fréttir af því hvort búið sé að semja við Kevin Mirallas en Executioner’s Bong tók sig til í dag og gerði honum ágæt skil tölfræðilega. Athyglisverður fótboltamaður þar á ferð. Það var annars mikið... lesa frétt
Fréttamiðlar keppast nú við að greina frá því að Everton sé að semja við belgíska framherjann, Kevin Mirallas. Það er reyndar alltaf svo mikið af slúðursögum sem ekki reynist svo fótur fyrir að það getur verið erfitt að segja til... lesa frétt
Klúbburinn tilkynnti í dag að tilboði Manchester City í Jack Rodwell hefði verið tekið. Sögusagnir um sölu á Rodwell, sem er tuttugu og eins árs miðjumaður, hafa verið háværar en alltaf voru þær tengdar Manchester United og... lesa frétt
Everton leikur við Malaga á heimavelli þeirra síðarnefndu. Everton í svörtu útibúningunum en engin nöfn aftan á skyrtunum og engin klukka uppi í horninu. Þetta er bara eins og í gamla daga. 🙂 Uppstillingin: Howard, Baines, Heitinga, Jagielka, Hibbert í vörninni.... lesa frétt