3

Malaga á morgun. Opinn umræðuþráður

Á morgun keppir Everton við Malaga á Spáni en þetta er síðasti vináttuleikurinn á undirbúningstímabilinu (svo vitað sé) og verður sýndur beint á Everton TV gegn vægu gjaldi (3.99 pund). Malaga eru verðugir andstæðingar en þeir lentu...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Blackpool – Everton 2-0

Blackpool – Everton 2-0

Komment ekki leyfð
Graeme Sharp að lýsa leiknum. 2000 miðar seldir til Everton stuðningsmanna (uppselt). Byrjunarliðið: Mucha, Baines, Duffy, Heitinga, Neville. Pienaar, Fellaini, Gibson, Coleman á miðjunni. Naismith og Jelavic frammi. Sýnist menn vera í hefðbundnum stöðum en líklega á að prófa Naismith...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Af ungliðum og ólympíuförum

Af ungliðum og ólympíuförum

Komment ekki leyfð
Ekki nema tæpur hálftími í vináttuleik við Blackpool sem sýndur verður beint á Everton TV fyrir þá sem keyptu aðgang. Útsendingin byrjar um það bil kl. 13:45 að íslenskum tíma. Á meðan beðið er er rétt að greina...
lesa frétt
1

Yobo seldur til Fenerbache

Loksins er einhverjum lengsta félagsskiptafarsa í sögu Everton lokið með sölu á Joseph Yobo til Fenerbache! Klúbburinn hefur ekki formlega staðfest þetta en fjölmiðlarnir keppast við að vera fyrstir með fréttirnar. Kaupverð er talið verið tæpar 2M punda....
lesa frétt