Samkomulag um upphæðina

Mynd: Everton FC.

Sky Sports var rétt í þessu að tilkynna að samkomulag um verð á Pienaar væri nú í höfn. Við greindum áður frá því, á everton.is, að búið væri að semja um launakjör við hann en nú virðist sem búið sé að ná samkomulagi við Tottenham líka. Vonandi er þess því ekki langt að bíða að hann gerist leikmaður Everton aftur.

4 Athugasemdir

  1. Finnur skrifar:

    Úr Liverpool Echo blaðinu:

    „Meanwhile, Steven Pienaar is expected on Merseyside today to undergo a medical, after the Blues agreed a fee with Spurs for the midfielder over the weekend.

    If all goes to plan, Pienaar, 30, will complete his permanent return to Goodison on Tuesday.

    Pienaar’s agent Rob Moore confirmed the breakthrough in talks between Everton and the Londoners, when he published a blog on a website he promotes stating that the agreement had been reached.“

  2. Haraldur Anton- skrifar:

    Nú hlítur penninn(undirskrift) að fara segja til. Undirskrift á morgunn þriðjudag.

  3. Finnur skrifar:

    Það má alltaf vona. 🙂