6

Félagaskiptaglugginn lokaður

Félagaskiptaglugginn var að lokast rétt í þessu og ekki úr vegi að líta á afraksturinn. Farnir: Joseph Yobo (seldur til Fenerbache) Loksins (loksins!) lauk þessari sögu eftir langa veru sem lánsmaður hjá Fenerbache. Hef ekkert á móti...
lesa frétt
12

Matthew Kennedy keyptur

Everton festi nú í þessu kaup á 17 ára efnilegum ungliða að nafni Matthew Kennedy frá Kilmarnock rétt fyrir lok félagaskiptagluggans. Kaupverð er sagt vera í lægri kantinum (e. nominal fee) en þetta er sóknarmaður sem er ekki hugsaður fyrir...
lesa frétt
40

Bryan Oviedo keyptur

Varnarmaðurinn Bryan Oviedo virðist vera á leiðinni til Everton frá FC Köbenhavn, skv. vefsíðu Everton félagsins. Bryan Oviedo er 22 ára vinstri bakvörður en getur einnig leikið vinstra megin á miðjunni þannig að líklega hugsar Moyes hann til að leysa...
lesa frétt
14

Vefsíða Everton.is (og opinn þráður)

Það hefur ekki gefist tóm til að kynna fyrir ykkur almennilega þessa nýju og glæsilegu vefsíðu Everton.is, sem Þórarinn Jóhannsson — gallharður Everton maður — hannaði fyrir okkur í frítíma sínum. Þórarinn gerði eiginlega gott betur og skipti út vefumsjónarkerfinu...
lesa frétt
10

Aston Villa vs. Everton

Everton mætir Aston Villa á morgun (lau) kl. 14:00 í öðrum leik tímabilsins 2012/13. Everton fékk óskabyrjun í erfiðum fyrsta leik gegn næstum-því-meisturum Man United þar sem Fellaini var gjörsamlega óstöðvandi og (ásamt frábærri frammistöðu allra Everton...
lesa frétt