Duffy skrifar undir 3ja ára samning
Shane Duffy hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning hjá Everton en nýi samningurinn nær til ársins 2015. Duffy kom aðeins 16 ára gamall til Everton frá Norður-Írlandi og var fljótur að vinna sig upp í U18...lesa frétt