6

Ágætis byrjun

Nú er hlé vegna landsleikja og ekki úr vegi að líta stuttlega yfir farinn veg, sem eiginlega lítur bara ágætlega út frá mínum bæjardyrum séð. Everton í sjötta sæti eftir þrjá deildarleiki og sigur á Man United...
lesa frétt
5

Hugleiðingar um breidd hópsins

Nú þegar maður hefur fengið að sofa aðeins betur á þessum félagaskiptum er rétt að líta yfir leikmannahópinn. Eftir kaup gærdagsins erum við með 26 manns í hópnum, ef við teljum með Vadis Odjidja-Ofoe, nýjasta belgann okkar,...
lesa frétt
7

West Brom vs. Everton

Við mætum West Brom á útivelli í 3. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar kl. 14:00 á eftir en svo undarlega vill til að á síðustu þremur tímabilum í röð hafa liðin skiptst á að vinna alla leiki tímabilsins milli...
lesa frétt
7

Annar Belgi á síðustu stundu

Nú rétt í þessu var Everton að staðfesta 6. og síðustu leikmannakaup sumarsins en þar fer leikmaður að nafni Vadis Odjidja-Ofoe. Hann er 23 ára Belgi sem titlaður hefur verið „næsti Fellaini“ enda stór og stæðilegur miðjumaður. Eitthvað fer þó minna fyrir...
lesa frétt