Það er 6 stiga leikur í dag þegar Everton tekur á móti Southampton á heimavelli kl. 15:00. Bæði lið eru í bullandi botnbaráttu, Southampton menn á botninum og Everton í þriðja neðsta sæti — jafnt á við... lesa frétt
Þá er komið að FA bikarnum, en Everton spilar við Manchester United á Old Trafford á eftir kl. 20:00. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Godfrey, Tarkowski, Coady, Coleman (fyrirliði), Gana, Onana, Iwobi, Gray, Maupay. Varamenn: Begovic, Holgate, Mina, Davies,... lesa frétt
Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur! Fyrsti leikur ársins 2023 var gegn Brighton á Goodison Park í kvöld kl. 19:45. Maður óskaði sér að liðið okkar hæfi nýja árið á sömu nótum og í síðasta leik ársins og... lesa frétt
Síðasti leikur ársins er gegn Manchester City á þeirra heimavelli en flautað verður til leiks kl. 15:00. Því verður ekki neitað að þetta er eins erfitt verkefni og þau gerast, en City eru nú taplausir í 11... lesa frétt
Nú hefst enska Úrvalsdeildin á ný eftir vetrarfrí vegna HM og í dag eru það Úlfarnir sem mæta á Goodison Park kl. 15:00. Það verður fróðlegt að sjá hvernig holningin á liðinu okkar verður og hvort hléið... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Sydney Super Cup: West Sydney Wanderers – Everton 1-5
Þá var komið að seinni leik Everton í Sydney Super Cup í Ástralíu. Þetta er fyrsti leikur West Sydney Wanderers í keppninni og aðeins þriðji leikurinn samtals í þessari kepni en Everton bar sigurorð af Celtic í... lesa frétt
Í dag hófst mikil fótboltaveisla, eins og alþjóð veit, þegar Everton mætti skosku deildar- og deildarbikarmeisturum Celtic í Sydney Super Cup í Ástralíu. Everton var án nokkurra leikmanna, sem allir voru kallaðir til liðs við sitt landslið... lesa frétt
Frank Lampard gerir aftur 11 breytingar á liðinu milli leikja, enda voru þeir ekki margir á jaðri liðsins sem stóðust áheyrnarprófið þegar þeir fengu tækifæri í deildarbikarnum gegn Bournemouth á dögunum. Eiginlega ekki neinn, ef maður á... lesa frétt
Everton á framundan tvo leiki í röð við Bournemouth á útivelli — hverjar eru líkurnar á því? Í kvöld verður spilað um sæti í deildarbikarnum og um helgina eigast liðin við í Úrvalsdeildinni. Lampard ákvað að stilla... lesa frétt
Það kemur í hlut Everton að spila síðasta leik dagsins í ensku en hann er á heimavelli kl. 17:30 gegn Leicester í 14. umferð Úrvalsdeildarinnar. Til merkis um það hversu þétt þetta er í augnablikinu þá eru... lesa frétt