10

Gareth Barry kynntur

Í síðasta pistli tókum við fyrir Romelu Lukaku en nú er röðin komin að leikmanni númer tvö sem kom nýr inn í gær, Gareth Barry. Barry þarf þó vart að kynna. Hann er 32 ára varnarsinnaður enskur miðjumaður...
lesa frétt
10

Romelu Lukaku kynntur

Þrír nýir leikmenn inn, lítum á þá aðeins nánar og byrjum á Romelu Lukaku. Lukaku er tvítugur leikmaður Chelsea, belgískur landsliðsmaður sem kom til þeirra sumarið 2011 og skrifaði undir 5 ára samning. Hann lék sem lánsmaður...
lesa frétt
21

Cardiff – Everton 0-0

Everton mætti Cardiff á þeirra heimavelli í leik sem endaði með markalausu jafntefli. Uppstilling sú sama og í síðasta deildarleik: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Coleman, Pienaar, Osman, Fellaini, Mirallas, Barkley og Jelavic. Varamenn: Robles, Heitinga, Oviedo, Kone, Deulofeu, Naismith og Stones. Fyrstu...
lesa frétt
12

Cardiff vs. Everton

Everton mætir Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff á útivelli, á laugardaginn kl. 14:00. Cardiff töpuðu sínum fyrsta leik (á útivelli) gegn West Ham en komu svo rækilega á óvart þegar þeir unnu fyrrverandi meistara, Man...
lesa frétt
11

Everton – Stevenage 2-1

Everton tók á móti Stevenage á Goodison Park í kvöld í 2. umferð deildarbikarsins. Uppstillingin: Robles, Oviedo, Jagielka, Stones, Hibbert, Naismith, Osman, Heitinga, Deulofeu, Barkley, Kone. Átta breytingar frá leiknum við West Brom. Mjög sterkur bekkur, greinilegt að hákarlarnir voru tilbúnir að mæta ef eitthvað færi...
lesa frétt
27

Everton – West Brom 0-0

Fyrsti keppnisleikur Roberto Martinez á Goodison. Óbreytt lið: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Coleman, Pienaar, Osman, Fellaini, Mirallas, Barkley, Jelavic. Varamenn: Joel, Heitinga, Kone, Deulofeu, Naismith, Stones, Anichebe. Leikurinn fór rólega af stað, og lítið að gerast við mark beggja liða fyrstu...
lesa frétt