Everton vs. West Brom
Everton tekur væntanlega hressilega á móti West Brom kl. 14:00 á morgun (laugardag) í fyrsta keppnisleik Roberto Martinez á Goodison Park. West Brom var „spúttnikk“ lið síðasta tímabils og stóðu sig frábærlega — sérstaklega í byrjun tímabils...lesa frétt