Það er ekkert sem fær mann til að gleyma skelli á borð við þann sem við fengum gegn Sunderland eins og annar leikur örfáum dögum síðar, í þetta sinn á heimavelli gegn Southampton. Þeir sitja nú í... lesa frétt
Uppstillingin: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Coleman, Pienaar, Barry, McCarthy, Mirallas, Osman, Lukaku. Sem sagt: Ein breyting á liðinu því Osman kom inn fyrir Barkley, en sá síðarnefndi fór á bekkinn. Búist var jafnvel við því að Baines... lesa frétt
Everton mætir Sunderland á öðrum í jólum kl. 15:00. Leikurinn er á Goodison Park en Sunderland menn hafa ekki riðið feitum hesti frá þeim viðureignum síðustu tæpa tvo áratugi. Síðasti sigur þeirra á þeim velli kom í... lesa frétt
Stjórn Everton á Íslandi óskar lesendum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar kærlega samfylgdina á árinu sem er að líða. Það eru bjartir tímar framundan hjá liðinu okkar ef marka má frammistöðuna hingað til og vonandi... lesa frétt
Uppstillingin fyrir Swansea leikinn var eins og búist var við: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Coleman, Pienaar og Mirallas á köntunum, Barry og McCarthy á miðjunni, Barkley fyrir aftan Lukaku frammi. Bekkurinn: Joel, Heitinga, Naismith, Osman, Stones, Vellios, Alcaraz.... lesa frétt
Mynd: FBÞ. Ég rakst á mjög svo athyglisverða samantekt hjá Sky Sports um frammistöðu Everton í deildinni rétt fyrir derby leikinn við litla bróður en hafði þá, því miður, ekki nægan tíma til að gera henni nægilega góð skil. En nú er... lesa frétt
Á sunnudaginn kl. 16:00 eigast við Swansea og Everton á heimavelli þeirra fyrrnefndu. Varla þarf að fjölyrða um árangur Everton hingað til, sem hafa átt mjög góða byrjun og sitja nú í 5. sæti, aðeins fjórum stigum... lesa frétt
Uppstillingin var eftirfarandi: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Coleman, Deulofeu og Pienaar á köntunum, Barry og Osman líklega á miðjunni, Barkley fyrir aftan Lukaku frammi. Bekkurinn: Robles, Heitinga, Jelavic, Mirallas, Naismith, Stones, Alcaraz. Fyrri hálfleikur: Leikurinn fór nokkuð rólega... lesa frétt
Everton tekur á móti Fulham á morgun, klukkan 15:00, en þetta er ágætis tækifæri fyrir Everton að ná að saxa á forskot liðanna fyrir ofan og komast nær öðru sætinu, því að fjögur af liðunum í 6... lesa frétt
Uppstillingin í leiknum: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Coleman, Pienaar, Barry, McCarthy, Mirallas, Barkley, Lukaku. Bekkurinn: Robles, Heitinga, Jelavic, Deulofeu, Naismith, Osman, Stones. Eitt af okkar gömlu andlitum í byrjunarliðinu hjá þeim (Arteta). Sama lið hjá Everton og byrjaði leikinn... lesa frétt