7

Everton vs. Sunderland

Everton mætir Sunderland á öðrum í jólum kl. 15:00. Leikurinn er á Goodison Park en Sunderland menn hafa ekki riðið feitum hesti frá þeim viðureignum síðustu tæpa tvo áratugi. Síðasti sigur þeirra á þeim velli kom í...
lesa frétt
9

Jólakveðja

Stjórn Everton á Íslandi óskar lesendum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar kærlega samfylgdina á árinu sem er að líða. Það eru bjartir tímar framundan hjá liðinu okkar ef marka má frammistöðuna hingað til og vonandi...
lesa frétt
33

Swansea – Everton 1-2

Uppstillingin fyrir Swansea leikinn var eins og búist var við: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Coleman, Pienaar og Mirallas á köntunum, Barry og McCarthy á miðjunni, Barkley fyrir aftan Lukaku frammi. Bekkurinn: Joel, Heitinga, Naismith, Osman, Stones, Vellios, Alcaraz....
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Skemmtileg tölfræði

Skemmtileg tölfræði

Komment ekki leyfð
Mynd: FBÞ. Ég rakst á mjög svo athyglisverða samantekt hjá Sky Sports um frammistöðu Everton í deildinni rétt fyrir derby leikinn við litla bróður en hafði þá, því miður, ekki nægan tíma til að gera henni nægilega góð skil. En nú er...
lesa frétt
33

Everton – Fulham 4-1

Uppstillingin var eftirfarandi: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Coleman, Deulofeu og Pienaar á köntunum, Barry og Osman líklega á miðjunni, Barkley fyrir aftan Lukaku frammi. Bekkurinn: Robles, Heitinga, Jelavic, Mirallas, Naismith, Stones, Alcaraz. Fyrri hálfleikur: Leikurinn fór nokkuð rólega...
lesa frétt
28

Arsenal – Everton 1-1

Uppstillingin í leiknum: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Coleman, Pienaar, Barry, McCarthy, Mirallas, Barkley, Lukaku. Bekkurinn: Robles, Heitinga, Jelavic, Deulofeu, Naismith, Osman, Stones. Eitt af okkar gömlu andlitum í byrjunarliðinu hjá þeim (Arteta). Sama lið hjá Everton og byrjaði leikinn...
lesa frétt