7

Arsenal vs. Everton

Næsti leikur er við Arsenal á útivelli á morgun kl. 16:00 (sun) en þetta verður alveg jafn stór prófraun og mögulega stærri en sú sem leikmenn stóðust í síðasta leik (við núverandi Englandsmeistara). Það eru engin ný...
lesa frétt
22

Man United – Everton 0-1

Uppstillingin fyrir leikinn var eins og spáð var: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Coleman, Pienaar, Barry, McCarthy, Mirallas, Barkley, Lukaku. Bekkurinn: Robles, Heitinga, Jelavic, Deulofeu, Naismith, Osman, Stones. Fyrri hálfleikur var opinn og fjörugur og liðin skiptust á...
lesa frétt
22

Everton – Stoke 4-0

Meistari Haraldur Örn hljóp í skarðið fyrir ritara, sem var á ferðalagi á meðan á leik stóð, og ritaði eftirfarandi skýrslu: Uppstillingin fyrir Stoke leikinn: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Coleman, Pienaar, Deulofeu, Barry, McCarthy, Osman, Lukaku. Bekkurinn: Joel,...
lesa frétt
8

Everton vs. Stoke

Derby leikurinn um helgina var áberandi í fjölmiðlum á síðustu dögum enda bráðfjörugur og skemmtilegur leikur. Það var með ólíkindum að Everton skyldi ekki vinna þann leik eftir öll dauðafærin einn á móti markverði en ef liðið...
lesa frétt
17

Everton – Liverpool 3-3

Everton mætti Liverpool í bráðskemmtilegum derby leik í dag sem var algjör tilfinninga-rússíbani frá upphafi til enda en þetta er líklega einn skemmtilegasti derby leikurinn sem ég hef horft á þó maður sé vissulega svekktur yfir því...
lesa frétt
9

Helstu fréttir

 Mynd: Everton FC. Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að nú er hlé í ensku deildinni vegna landsleikja, samanber 0-0 jafntefli íslenska landsliðsins — manni færri — gegn sterku liði Króata… þarf eitthvað að ræða það frekar? Það er...
lesa frétt
4

Þú gætir hreppt vinning

Mynd: FBÞ Merseyside Derby leikurinn Everton-Liverpool er rétt handan við hornið (23. nóvember) og við ætlum að nýta það tækifæri til að halda árshátíð Everton á Íslandi árið 2013. Eins og fram hefur komið hér byrjar dagskráin á Ölveri kl....
lesa frétt