7

Íslendingaferð: Everton – Tottenham 2013

Mynd: FBÞ Fimmtán ferðalangar frá Íslandi lögðu af stað til Englands í fjögurra daga pílagrímsferð fyrstu helgina í nóvember 2013 til að sjá tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni (Everton – Tottenham og Chelsea – Newcastle). Fimm af þeim lögðu af stað...
lesa frétt
21

Aston Villa – Everton 0-2

Uppstillingin: Howard, Baines, Jagielka, Distin, Coleman. McCarthy og Barry á miðjunni, Pienaar og Mirallas á köntunum, Barkley fyrir aftan Lukaku frammi. Bekkurinn: Joel, Oviedo, Stones, Osman, Naismith, Deulofeu, Jelavic. Fyrri hálfleikur var mjög líflegur og nóg um færi. Mirallas komst tvisvar upp kantinn hægra megin og náði...
lesa frétt
10

Aston Villa vs. Everton

Everton mætir Aston Villa á útivelli á laugardaginn, kl 14:00, en Everton fóru illa með þá á útivelli á síðasta tímabili — unnu 1-3 og hefði sigurinn auðveldlega getað orðið stærri. Everton hefur gengið svona allt í...
lesa frétt
15

Everton – Hull 2-1

Everton tók á móti Hull City í dag og uppstillingin eins og við var búist: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Coleman. Barry og McCarthy á miðjunni, Osman og Mirallas á köntunum, Barkley fyrir aftan Lukaku frammi. Everton fékk fyrsta...
lesa frétt
4

Everton vs. Hull

Everton mætir Hull kl. 14:00 á laugardaginn á Goodison Park en Hull hefur aðeins mætt þangað fimm sinnum frá því sögur hófust, enda ekki eytt miklum tíma í efstu deild gegnum tíðina. Aðeins tvær af þessum fimm viðureignum...
lesa frétt
2

Stund milli stríða

Íslenska landsliðið hefur yfirgnæft allar fótboltafréttir (réttilega) undanfarið og við á everton.is höfum notið þess að vera í smá fríi frá skrifum af þeim sökum (sem og vegna anna í vinnu og daglegs amsturs — að ekki...
lesa frétt