16

Aiden McGeady keyptur

Fyrir leikinn við Norwich kynnti Everton Aiden McGeady sem var þá nýbúinn að skrifa undir samning. Martinez hefur lengi verið orðaður við Aiden því hann reyndi að fá hann til liðs við sig á meðan hann (Martinez)...
lesa frétt
25

Everton – Norwich 2-0

Martinez breytti nokkuð liðinu frá því sem gerði jafntefli við Stoke því Jagielka var orðinn góður af sínum meiðslum (tók stöðu Alcaraz) en Distin ekki. Barkley var hvergi sjáanlegur — ekki einu sinni á bekknum, og Jelavic sömuleiðis,...
lesa frétt
19

Everton vs. Norwich

Sannfærandi 4-0 sigur á QPR í FA bikarnum er að baki og næsti leikur í þeirri keppni ekki fyrr en 25. janúar, gegn Stevenage á útivelli. En nú er komið aftur að Úrvalsdeildinni því næsti leikur er gegn...
lesa frétt
52

Everton – QPR (FA bikar) 4-0

Martinez hvíldi nokkra úr aðalliðinu fyrir bikarleikinn við QPR: Howard, Baines, Pienaar, Mirallas og Lukaku og uppstillingin því: Robles, Oviedo, Stones, Alcaraz, Coleman. McCarthy og Barry á miðjunni; Naismith og Osman (fyrirliði) á köntunum; Barkley fyrir aftan Jelavic frammi. Varamenn: Howard,...
lesa frétt
4

Everton vs. QPR

Everton fékk heimaleik gegn QPR í 3. umferð FA bikarsins og verður sá leikur spilaður í dag kl. 15:00. Stjóri okkar manna, Martinez, á margar góðar minningar úr þessari keppni en hann er ekki bara núverandi bikarmeistari...
lesa frétt
20

Stoke – Everton 1-1

Howard tók stöðu sína í markinu aftur af Robles sem leysti hann af í einn leik og Distin hvíldur fyrir Stones, en sá fyrrnefndi líklega lítillega meiddur, miðað við þær fréttir sem maður heyrði fyrir leik. Liðið...
lesa frétt
7

Árið 2013 gert upp

Mynd: EFC. Everton.is tók viðtal við nokkra eldheita stuðningsmenn Everton og fór yfir árið með þeim. Það voru þeir Haraldur Örn (formaður Everton klúbbsins), Finnur (ritari) og norðanmaðurinn Elvar Örn sem rætt var við og afraksturinn er hér að neðan....
lesa frétt
9

Stoke vs. Everton

Mynd: EFC. Everton á útileik við Stoke City á nýársdag kl. 15:00 en Stoke eru í 12. sæti deildarinnar með rétt rúmlega eitt stig per leik (21 stig í 19 leikjum). Það er ekki lengra síðan en í nóvember sem...
lesa frétt