Nú mætum við West Brom á heimavelli þeirra á morgun (lau) kl. 11:45. Í fyrri leik tímabilsins (á Goodison Park) misstum við Arteta út af í leik sem endaði 1-4, þannig að við eigum harma að hefna. Bæði lið eru... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Hallam Hope í miklu stuði
Hallam ‘Rooney’ Hope, ungliði í sókninni hjá Everton, skoraði tvö í 3-0 sigri U17 ára landsliðs Englands gegn Serbíu. Sigurinn þýðir að England fer áfram í undanúrslit Evrópukeppni landsliða og hafa jafnframt tryggt sér réttinn til að spila á HM í næsta mánuði.... lesa frétt
Uppfært 10. 5. 2011 þar sem nú er ljóst hverjum við mætum. U18 liðið vann Aston Villa á heimavelli 3-2 með mörkum frá Thomas Donegan, Gerard Kinsella og Conor McAleny (sjá mynd). Villa komst yfir á 23. mínútu, lenti svo 2-1 undir... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Manchester City 2-1
Everton tók á móti Manchester City í dag og líklegt að City menn hafi andað léttað að sjá Cahill ekki í byrjunarliðinu. Lengi vel leit út fyrir að Everton-grýla Manchester City yrði brátt kveðin niður því við áttum slakan fyrri... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton U18 vann riðilinn!
Þær gleðifregnir voru að berast að U18 ára lið Everton hefði unnið riðilinn sinn, eftir að Liverpool (í öðru sæti) tókst ekki að vinna Wolves. Þar með skákaði Everton U18 unlingaliðum Liverpool, Manchester United og Manchester City og mætir því... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Manchester City
Það er hörkuleikur á laugardaginn (kl. 14:00) þegar Everton tekur á móti Manchester City. Við höfum náð mjög góðum árangri á móti þeim undanfarið en síðan úrvalsdeildin var stofnuð höfum við leikið við þá 7 sinnum og unnið 6 af... lesa frétt
Ekki mikið um þennan leik að segja. Wigan liðið stóð sig ágætlega, enda að berjast fyrir lífi sínu í úrvalsdeildinni en við, aftur á móti, vorum frekar slakir — eins og við höfum yfirleitt verið gegn "litlu" liðunum á tímabilinu.... lesa frétt
Nú sækjum við Wigan heim á DW Stadium á morgun (lau) kl. 14:00. Wigan er í fallsæti í deildinni og eru í 12. sæti formtöflunnar með 7 stig af 18 mögulegum í síðustu 6 leikjum (við í 4. með 11... lesa frétt
Framtíðin er björt hjá félaginu ef marka má Everton unglingaliðin sem hafa verið að gera það gott á tímabilinu. U10 ára liðið tók á dögunum þátt í Mundialito mótinu í Portúgal og unnu alla 6 leikina sína í riðlakeppninni með markatölunni... lesa frétt
Fyrsti tapleikurinn í 7 deildarleikjum í röð staðreynd. Osman fékk eitt hálffæri á fyrstu 10 mínútunum en United réði svo lögum og lofum í fyrri hálfleik og hefði hæglega getað sett inn nokkur mörk, ef ekki hefði verið fyrir fantavörn Distin,... lesa frétt