5

West Ham vs. Everton

Minni enn á ný á tækifærinu sem ykkur gefst til að fara með okkur í fótboltaferðina — að sjá Everton taka hressilega á móti Tottenham í nóvember. Þetta hefur verið frábær skemmtun í öll þau skipti sem við...
lesa frétt
19

Helstu fréttir

Áður en við vindum okkur í fréttirnar er rétt að minnast á tækifæri sem ykkur gefst til að fara með klúbbnum á Goodison Park í nóvember. Endilega nýtið ykkur það! Romelu Lukaku hefur verið í sviðsljósinu undanfarið en hann...
lesa frétt
11

Everton – Chelsea 1-0

Chelsea mætti á Goodison Park og uppskar ekkert stig í dag. Sigurmarkið kom frá Naismith úr skalla rétt fyrir lok hálfleiks, og það á afmælisdegi hans. Fyrsti sigurinn staðreynd og mikill léttir að fá loksins þrjú stig...
lesa frétt
10

Everton vs. Chelsea

Áður en við fjöllum um Chelsea leikinn er rétt að minnast á tækifæri sem ykkur gefst til að fara með klúbbnum á Goodison Park í nóvember. Endilega nýtið ykkur það! En þá að leiknum við Chelsea, sem...
lesa frétt
10

Gareth Barry kynntur

Í síðasta pistli tókum við fyrir Romelu Lukaku en nú er röðin komin að leikmanni númer tvö sem kom nýr inn í gær, Gareth Barry. Barry þarf þó vart að kynna. Hann er 32 ára varnarsinnaður enskur miðjumaður...
lesa frétt
10

Romelu Lukaku kynntur

Þrír nýir leikmenn inn, lítum á þá aðeins nánar og byrjum á Romelu Lukaku. Lukaku er tvítugur leikmaður Chelsea, belgískur landsliðsmaður sem kom til þeirra sumarið 2011 og skrifaði undir 5 ára samning. Hann lék sem lánsmaður...
lesa frétt