Everton á næst leik við nýliða Bournemouth á útivelli á laugardaginn kl. 15:00. Þeir eru sem stendur í fallsæti með aðeins 9 stig eftir 13 leiki en einu sigrar þeirra á tímabilinu komu á móti West Ham úti... lesa frétt
Þá er ljóst hver afraksturinn er: Enskur landsliðsmaður að láni (Aaron Lennon frá Tottenham), Eto’o seldur til Sampdoria (þar sem hann kann að hafa spilað sinn síðasta leik nú þegar, eins undarlegt og það kann að hljóma),... lesa frétt
Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld kl. 23:00 og miðað við það sem maður hefur heyrt undanfarna daga þá stefnir ekki í neinar breytingar á liði Everton á lokasprettinum. Geri ráð fyrir mjög rólegum glugga en aldrei að vita. Látið vita ef þið... lesa frétt
Þá er ekki úr vegi að renna yfir helstu fréttir af liðinu okkar en stærstu fréttirnar eru þær að Samuel Eto’o er farinn til Sampdoria á Ítalíu. Þessi 33 ára sóknarmaður kom til okkar á frjálsri sölu í... lesa frétt
Uppstillingin í Hull leiknum: Joel, Baines, Jagielka, Alcaraz, Coleman, Barry, Besic, Barkley, Naismith, Mirallas, Kone. Bekkurinn: Griffiths, Eto’o, McGeady, Oviedo, Lukaku, Distin, Atsu. Sem sagt, Jagielka aftur inn í liðið en enn á ný enginn McCarthy. Hull voru heppnir... lesa frétt
Nú er aftur komið að Europa League deildinni og tók meistari Ari S að sér upphitun fyrir leikinn. Gefum Ara orðið: Á fimmtudaginn 27. nóvember kl. 18:00 leikur Everton annan leik sinn við Wolfsburg. Sá fyrri var... lesa frétt
Landsleikjahléinu lýkur brátt með leik við West Ham í deild á heimavelli á laugardaginn kl. 15:00. Þó maður vilji sjá sem flesta leiki er þó ekki laust við að maður sé hálf feginn að sjá leikmenn á... lesa frétt
Klúbburinn staðfesti að hinn 22 ára Christian Atsu væri búinn að skrifa undir lánssamning en hann kemur til okkar frá Chelsea og verður til loka tímabils með Everton. Hann var kynntur á blaðamannafundi sem hægt er að... lesa frétt
Minnum á Íslendingaferðina á Goodison á vegum klúbbsins í maí! Endilega kíkið með! Næsti leikur er við Cardiff á heimavelli á laugardaginn kl. 15:00. Það er enn heilmikið að spila upp á; 11 leikir eftir af tímabilinu... lesa frétt
Nýi sóknarmaður Everton, Lacina Traore, var kynntur á blaðamannafundi klukkan 9 í morgun en hann kemur til okkar að láni frá Mónako til loka tímabils. Hægt er að horfa á viðtalið við hann hér. Í viðtalinu staðfestir... lesa frétt