Nú er aftur komið að Europa League deildinni og tók meistari Ari S að sér upphitun fyrir leikinn. Gefum Ara orðið: Á fimmtudaginn 27. nóvember kl. 18:00 leikur Everton annan leik sinn við Wolfsburg. Sá fyrri var... lesa frétt
Meistari Ari S hefur tekið að sér að skrifa upphitanir fyrir Evrópuleikina undanfarið og nú er komið að þriðja leiknum í riðlinum. Við gefum Ara orðið: Á fimmtudaginn 23. október 2014 mætir Everton franska knattspyrnufélaginu Lille Olympique Sporting Club eða... lesa frétt