Ég ætlaði að vera löngu byrjaður að fjalla um leikinn á sunnudaginn næsta (við litla bróður) en sökum anna í vinnu hef ég ekki komist í það. Reyni að bæta úr því. Lítum á fréttir liðinnar viku.... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Af landsleikjum og vináttuleikjum
Margir af leikmönnum Everton voru í sviðsljósinu í landsleikjum kvöldsins. Heitinga og félagar unnu Rúmena á útivelli 4-1 og Coleman og félagar hjá Írum unnu Færeyjar, einnig 4-1. Jelavic fékk að hvíla á bekknum gegn Wales, 2-0,... lesa frétt
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að hlé er í ensku deildinni vegna landsleikja og rétt að nota tækifærið og hrósa íslensku leikmönnunum fyrir glæsilegan 1-2 útisigur á Albönum í sundpóló í kvöld. Ekki slæmt að... lesa frétt
Everton á leik kl. 18:45 við Leeds á Elland Road á morgun í þriðju umferð deildarbikarsins. Fyrirliði Leeds, Lee Peltier, er tæpur fyrir leikinn og David Norris og Paul Green eru meiddir. Hjá okkur er Gibson meiddur og Hibbert líklega tæpur... lesa frétt
Dregið hefur verið í 4. umferð deildarbikarsins en Everton mætir B-deildar liði Leeds á útivelli. Nokkuð er um að úrvalsdeildarlið mætist í þessari umferð en West Ham og Wigan mætast, QPR og Reading, Man United og Newcastle, Man City og... lesa frétt
Enn berast engar fréttir af því hvort búið sé að semja við Kevin Mirallas en Executioner’s Bong tók sig til í dag og gerði honum ágæt skil tölfræðilega. Athyglisverður fótboltamaður þar á ferð. Það var annars mikið... lesa frétt
Á morgun keppir Everton við Malaga á Spáni en þetta er síðasti vináttuleikurinn á undirbúningstímabilinu (svo vitað sé) og verður sýndur beint á Everton TV gegn vægu gjaldi (3.99 pund). Malaga eru verðugir andstæðingar en þeir lentu... lesa frétt