Slökkt á athugasemdum við Af landsleikjum og vináttuleikjum

Af landsleikjum og vináttuleikjum

Komment ekki leyfð
Margir af leikmönnum Everton voru í sviðsljósinu í landsleikjum kvöldsins. Heitinga og félagar unnu Rúmena á útivelli 4-1 og Coleman og félagar hjá Írum unnu Færeyjar, einnig 4-1. Jelavic fékk að hvíla á bekknum gegn Wales, 2-0,...
lesa frétt
3

Malaga á morgun. Opinn umræðuþráður

Á morgun keppir Everton við Malaga á Spáni en þetta er síðasti vináttuleikurinn á undirbúningstímabilinu (svo vitað sé) og verður sýndur beint á Everton TV gegn vægu gjaldi (3.99 pund). Malaga eru verðugir andstæðingar en þeir lentu...
lesa frétt