Slökkt á athugasemdum við Skráning í klúbbinn

Skráning í klúbbinn

Komment ekki leyfð
Það er smá breyting á ef að einhverjir vilja skrá sig í klúbbinn hér á Íslandi. Þið sendið núna tölvupóst á einsijons@hive.is og ég skrái ykkur í klúbbinn og kem síðan skráningunni áleiðis. Endilega ef þið vitið um einhverja Everton...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Andrey Arshavin

Andrey Arshavin

Komment ekki leyfð
Everton og Marseilles eru í kapphlaupi að ná til sín Andrey Arshavin, sem að leikur með Zenit St Petersburg. Talað er um að settur hafi verið 8 milljóna £ verðmiði á Arshavin og ef að Moyes fær 5 milljóna £...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton unnu Manchester City

Everton unnu Manchester City

Komment ekki leyfð
Everton unnu Manchester City á Goodison Park í dag 1-0 og eru því komnir í 5. sæti í deildinni með 39 stig. Everton eru með 39 stig ásamt Liverpool, Man City og Aston Villa. Everton voru tölvuert betri í fyrri...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Andy Johnson ekki með

Andy Johnson ekki með

Komment ekki leyfð
Andy Johnson virðist hafa meiðs lítilega og nóg til þess að vera útilokaður frá leiknum í dag á móti Man City. Hans verður sárlega saknað, en hann var valinn leikmaður 21 umferðarinnar, Í stað hans mun Victo Anichebe spila einn...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Innskráning

Innskráning

Komment ekki leyfð
Sælir félagar… Nú er sú nýjung að menn verða skrá sig inn á síðuna ( í dálknum til hægri) til þess að geta skráð comment…. Þetta er nú eingöngu gert til þess að halda því fólki úti sem er að...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Lög Klúbbsins

Lög Klúbbsins

Komment ekki leyfð
grein Nafn félagsins er: Everton, stuðnings- og aðdáendaklúbbur Íslandi. The official Everton fan club of Iceland. grein Hlutverk félagsins er: Að halda skrá um íslenska aðdáendur enska knattspyrnuliðsins Everton. Að veita félagsmönnum upplýsingar um félagið og halda tengslum við The...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Manuel Fernandes að koma aftur að láni

Manuel Fernandes að koma aftur að láni

Komment ekki leyfð
  Manuel Fernandes leikmaður Valencia er að koma til Everton að nýju og mun hann koma að láni út leiktíðina. Fernandes sem er aðins 21 árs gamall mun fara í læknisskoðun á morgun. Eins og allir Evertonaðdáendur ættu að vita þá kom...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Lassana Diarra

Lassana Diarra

Komment ekki leyfð
Nú er uppi orðrómur þess efnis að fjögur lið séu í baráttu að ná til sín Lassana Diarra. Samkvæmt The Cazette í dag þá kemur fram að Newcastle, Tottenham, Blackburn og Everton séu á eftir þessum knáa leikmanni. Hann kom...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Stjórnin

Stjórnin

Komment ekki leyfð
  Formaður: Haraldur Anton Haraldsson Varaformaður: Elvar Birgisson Gjaldkeri: Hólmar Örn Finnsson Ritari: Einar Guðberg Jónsson Meðstjórnandi: Georg Fannar Haraldsson   (Síðast uppfært: 24. ágúst 2011)  
Slökkt á athugasemdum við Saga Everton FC

Saga Everton FC

Komment ekki leyfð
Nafn Everton Football Club Viðurnefni The Toffees, The Blues, The Peoples Club Stofnað 1878 sem St. Domingo F.C. Leikvöllur Goodison Park Sæti 40,569 Stjórnarformaður Bill Kenwright Knattspyrnustjóri David Moyes Deild Premier League 2007-8 Premier League   Everton er enskur knattspyrnuklúbbur...
lesa frétt