Slökkt á athugasemdum við Morgunstundin

Morgunstundin

Komment ekki leyfð
Það mun mikið mæða á þessum manni á næstunni. Mikið er framundan hjá Everton. Baráttan um fjórða sætið er í algleymingi og er gríðarlega mikilvægt að sigra Wigan á morgun, sunnudag. Í síðustu sex leikjum Everton og Wigan þá hefur...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Afmæliskveðja

Afmæliskveðja

Komment ekki leyfð
Ég verð að fá að misnota aðstöðu mína og óska Herði Gunnlaugssyni innilega til hamingju með afmælið og til hamingju að eiga sama afmælisdag og Bob Latchford. Hörður er einn allra harðasti Everton aðdáendi norðan Alpafjalla. Frétt þessi verður eingöngu...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Eldri kannanir

Eldri kannanir

Komment ekki leyfð
poll
Slökkt á athugasemdum við Fréttir morgunsins

Fréttir morgunsins

Komment ekki leyfð
The Times segir í dag að Everton séu að spíta í lófana og róa nú lífróður að ná til sín Andriy Arshavin. Everton vill ekki gefa mikið uppi um áhuga sinn á Rússanum. Það er fullyrt í Daily Star að...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við McFadden og fleiri fréttir

McFadden og fleiri fréttir

Komment ekki leyfð
Var að lesa það núna rétt í þessu á Mirror að Birmingham hafi náð samkomulagi við Everton að greiða 5,75 milljónir £ fyrir James McFadden. Þetta eru að ég held góðar fréttir fyrir okkur þó svo að ég sjálfur eigi...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Samkomulag um McFadden?

Samkomulag um McFadden?

Komment ekki leyfð
Ég var að lesa í Guardian að búist er við að McFadden fari til Birmingham fyrir 5 milljónir og 500.000 í aukagreiðslur fyrir laugardaginn, þannig að hann geti spilað með Birmingham á móti Chelsea. Talað er um að McLeish hafi...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Alan Hutton og Steve Sidwell

Alan Hutton og Steve Sidwell

Komment ekki leyfð
  Nú er talað mikið um það í pressunni að Moyes sé á eftir Alan Hutton. Tottenham var búið að fá samþykkt 8 milljóna boð í Hutton en hann neitaði að fara þar sem hann er viss um að Man...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Moyes vill 6 milljónir

Moyes vill 6 milljónir

Komment ekki leyfð
Það kemur fram í bresku pressunni í dag að Moyes vill fá 6 milljónir punda fyrir McFadden eftir að hann hafnaði 3 milljónum punda boði frá Birmingham. Nú er bara spurning hvort slíkt boð fæst og hvort það sé gott...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Fernandes MÁ spila í UEFA cup

Fernandes MÁ spila í UEFA cup

Komment ekki leyfð

 Manuel Fernandes

Manuel Fernandes sem er ný kominn að láni til Everton var sjálfur búinn að segja að hann fengi ekki að spila í UEFA cup, en Everton nýttu sér reglugerð þess efnis að það má skrá menn í UEFA cup til 1 febrúar. Í ljósi þess að Everton voru búnir að skrá 24 af þeim 25 sem má skrá í keppnina var pláss fyrir Fernandes á listann.

Ástæða þess að Fernandes átti ekki að fá að spila í UEFA cup var sú að hann var búinn að keppa með Valencia í Meistaradeildinni og hún er hálfgerð undankeppni fyrir UEFA cup eða þ.a.s. liðið sem endar í 3 sæti riðils í Meistardeildinni fer í UEFA cup.En Valencia lennti ekki í 3. sæti riðilsins sem þeir voru í og eru því ekki í UEFA cup og þess vegna gátu Everton nýtt sér þessa reglugerð.

Þetta eru gríðarlega góðar fréttir fyrir okkur Evertonmenn enda er þetta frábær leikmaður sem á án efa eftir að koma sér vel að hafa í UEFA cup.

 
Georg Haraldsson

 

Slökkt á athugasemdum við 17 ára tappi í Everton

17 ára tappi í Everton

Komment ekki leyfð
Dan Gosling er kominn í herbúðir Everton en þessi 17 ára leikmaður er talinn vera mjög upprennandi stjarna. Hann byrjaði feril sinn hjá Plymouth Argyle sem sókndjarfur miðjumaður en hefur fært sig aftar á völlinn eftir því sem hann hefur...
lesa frétt