Það kemur fram í bresku pressunni í dag að Moyes vill fá 6 milljónir punda fyrir McFadden eftir að hann hafnaði 3 milljónum punda boði frá Birmingham. Nú er bara spurning hvort slíkt boð fæst og hvort það sé gott eða slæmt fyrir Everton að missa McFadden.
15.01.2008/11:23:54
EGJ
Comments are closed.