Afmæliskveðja

hordur

Ég verð að fá að misnota aðstöðu mína og óska Herði Gunnlaugssyni innilega til hamingju með afmælið og til hamingju að eiga sama afmælisdag og Bob Latchford. Hörður er einn allra harðasti Everton aðdáendi norðan Alpafjalla.

Frétt þessi verður eingöngu inni í dag.

Comments are closed.