Skráning í klúbbinn

Það er smá breyting á ef að einhverjir vilja skrá sig í klúbbinn hér á Íslandi. Þið sendið núna tölvupóst á einsijons@hive.is og ég skrái ykkur í klúbbinn og kem síðan skráningunni áleiðis. Endilega ef þið vitið um einhverja Everton aðdáendur þarna úti þá hvetjið þá til að skrá sig í klúbbinn.

EGJ

Comments are closed.