Slökkt á athugasemdum við Wigan vs. Everton

Wigan vs. Everton

Komment ekki leyfð
Nú sækjum við Wigan heim á DW Stadium á morgun (lau) kl. 14:00. Wigan er í fallsæti í deildinni og eru í 12. sæti formtöflunnar með 7 stig af 18 mögulegum í síðustu 6 leikjum (við í 4. með 11...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Framtíðin er björt

Framtíðin er björt

Komment ekki leyfð
Framtíðin er björt hjá félaginu ef marka má Everton unglingaliðin sem hafa verið að gera það gott á tímabilinu. U10 ára liðið tók á dögunum þátt í Mundialito mótinu í Portúgal og unnu alla 6 leikina sína í riðlakeppninni með markatölunni...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Man Utd – Everton 1-0

Man Utd – Everton 1-0

Komment ekki leyfð
  Fyrsti tapleikurinn í 7 deildarleikjum í röð staðreynd. Osman fékk eitt hálffæri á fyrstu 10 mínútunum en United réði svo lögum og lofum í fyrri hálfleik og hefði hæglega getað sett inn nokkur mörk, ef ekki hefði verið fyrir fantavörn Distin,...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Man Utd vs. Everton

Man Utd vs. Everton

Komment ekki leyfð
Manchester United tekur á móti okkar mönnum á Old Trafford á laugardaginn kl. 11:45. Við erum enn á góðri siglingu í formtöflunni (í 2. sæti með 14 stig af 18 mögulegum úr síðustu 6 leikjum, 2 sætum ofar en Manchester United með...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Blackburn 2-0

Everton – Blackburn 2-0

Komment ekki leyfð
Oft á tímabilinu höfum við tekist á við og yfirspilað lakari lið, algjörlega átt fyrsta hálftímann af leiknum en fengið á okkur mark sem slær okkur út af laginu. En ekki í dag. Í dag ýttum við slöku liði Blackburn...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Leighton Baines er besti bakvörður Evrópu

Leighton Baines er besti bakvörður Evrópu

Komment ekki leyfð
  Fyrir mér er Leighton Baines ekki bara búinn að skora mark tímabilsins (úr aukaspyrnu í bikarnum gegn Chelsea) heldur er hann einnig maður tímabilsins að mínu mati. Hann er búinn að skora 5 mörk (3 í deild, 2 í...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Blackburn

Everton vs. Blackburn

Komment ekki leyfð
Everton tekur á móti Blackburn á Goodison Park á morgun (lau) kl. 14:00 og ætla nokkrir að hittast á Replay barnum á Grensásvegi til að horfa á leikinn. Blackburn unnu okkur á heimavelli 1-0 í upphafsleik tímabilsins en við höfum...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Wolves – Everton 0-3

Wolves – Everton 0-3

Komment ekki leyfð
Úlfarnir fengu aldeilis að kenna á því hvernig leikir tímabilsins eru búnir að vera hjá okkur. Þeir áttu fyrri hluta fyrri hálfleiks algjörlega, fengu fullt af færum, voru miklu betri og við oft í nauðvörn — en svo rjúkum við...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Wolves vs. Everton

Wolves vs. Everton

Komment ekki leyfð
Þá er það leikur á útivelli við Úlfana á laugardaginn kl. 11:45. Með sigri erum við aðeins einu stigi frá Liverpool og 6. sætinu. Liverpool á erfiða leiki gegn Manchester City og Arsenal næst, svo það er um að gera...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Aston Villa 2-2

Everton – Aston Villa 2-2

Komment ekki leyfð
Everton og Aston villa áttust við í dag í fjörugum leik sem endaði í 2-2 jafntefli. Við fengum hér frábært tækifæri til að minnka bilið á milli okkar og liðanna fyrir ofan okkur þar sem Tottenham (og reyndar Chelsea og...
lesa frétt