Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Manchester United

Everton vs. Manchester United

Komment ekki leyfð
Þá er komið að því að við tökum á móti Man Utd á heimavelli kl. 11 á laugardaginn. Þetta er kannski ekki besti tíminn til að mæta þeim, eftir 1-6 tap þeirra á heimavelli fyrir City um síðustu helgi, eins...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Chelsea 1-2

Everton – Chelsea 1-2

Komment ekki leyfð
Það er svo sem ekki mikið um þennan leik að segja þar sem hann var ekki sýndur í sjónvarpinu og því varð maður að láta sér nægja það sem maður fann skrifað um leikinn á netinu og hlusta á lýsingu...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs Chelsea (deildarbikar)

Everton vs Chelsea (deildarbikar)

Komment ekki leyfð
Á morgun (mið) kl. 19:00 tökum við á móti Chelsea á Goodison Park í 4. umferð deildarbikarsins. David Moyes sagði í dag að hann væri ólíklegur til að gera miklar breytingar á liðinu sem vann Fulham 1-3 á sunnudaginn. "Stigin...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Fulham – Everton 1-3

Fulham – Everton 1-3

Komment ekki leyfð
Undanfarna áratugi hefur nánast mátt stóla á það að þegar Everton og Fulham mætast þá vinnur heimaliðið… alltaf. Hægt var að ganga að þessu jafn vísu og dauðanum, sköttum og vælinu í Kenny Dalglish yfir því að dómarar finni ekki...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Fulham – Everton

Fulham – Everton

Komment ekki leyfð
Á sunnudaginn kl. 12:30 er leikur við Fulham á þeirra heimavelli, Craven Cottage. Fulham hefur farið rólega af stað í deildinni (líkt og við) en þeir unnu sinn fyrsta leik í deildinni þegar þeir gjörsigruðu QPR 6-0 á heimavelli í byrjun...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við James McFadden skrifar undir

James McFadden skrifar undir

Komment ekki leyfð
Þær fréttir voru að berast að skoski landsliðsmaðurinn, James McFadden (28 ára), væri búinn að skrifa undir samning við Everton. McFadden spilaði eins og kunnugt er 109 leiki með Everton á árunum 2003-2008 og skoraði 11 mörk en var svo seldur...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Chelsea – Everton 3-1

Chelsea – Everton 3-1

Komment ekki leyfð
Við byrjuðum leikinn ágætlega, sköpuðum okkur tvö færi á fyrsta hálftímanum — skalli frá Cahill (að mig minnir) og skot frá Saha sem Cech varði. Chelsea virkuðu seinir og klaufalegir til að byrja með og voru að gera töluvert af...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Chelsea vs. Everton

Chelsea vs. Everton

Komment ekki leyfð
Þá er það Chelsea á útivelli á morgun (lau) klukkan 16:30. Chelsea hafa verið á mikilli siglingu á tímabilinu; hafa unnið 9 af síðustu 10 leikjum á heimavelli (eitt jafntefli). Þeim hefur þó ekki tekist að halda hreinu í síðustu...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við George Green keyptur

George Green keyptur

Komment ekki leyfð
Everton tilkynnti í dag um kaup á ungliðanum George Green, sem er 15 ára sóknar-miðjumaður og kemur frá Bradford City. Everton gefur ekki upp kaupverðið en fréttamiðlar greindu frá því að það muni vera 350 þúsund punda til að byrja með...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Liverpool 0-2

Everton – Liverpool 0-2

Komment ekki leyfð
Leikurinn byrjaði fjörlega eins og þessir derby leikir gera yfirleitt. Tvö skallafæri litu dagsins ljós í upphafi, fyrst Suarez í færi en ákvað að skalla boltann í jörðina en ekki á markið. Svo sýndi Cahill honum hvernig á að skalla...
lesa frétt