Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Stoke

Everton vs. Stoke

Komment ekki leyfð
Á sunnudaginn kl. 15:00 mætum við Stoke á Goodison Park í von um okkar þriðja sigurleik í röð. Einhverjir kynnu að halda að fimmtudagsleikur Stoke í Evrópudeildinni komi til með að há þeim en þegar liðsuppstillingin í Evrópuleiknum er borin saman...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Bolton – Everton 0-2

Bolton – Everton 0-2

Komment ekki leyfð
Sama lið byrjaði leikinn og í sigurleiknum á móti Wolves, fyrir utan Drenthe sem var ekki í hópnum sökum meiðsla (Bily kom inn á í hans stað) en auk Drenthe voru Distin og Neville einnig meiddir. Sama gilti um Rodwell...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Bolton vs Everton

Bolton vs Everton

Komment ekki leyfð
Næsti leikur er við Bolton á laugardaginn kl. 15:00.  Bolton hefur gengið afleitlega það sem af er tímabils og eru nú í þriðja neðsta sæti með 9 stig eftir 12 leiki. Þeir unnu reyndar Stoke 5-0 heima á dögunum en...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Wolves 2-1

Everton – Wolves 2-1

Komment ekki leyfð
Það var mikilvægt að komast aftur á sigurbraut eftir erfiða törn undanfarið þar sem við lékum við fjögur af sterkustu liðunum í Úrvalsdeildinni og þetta var flottur 2-1 sigur hjá okkar mönnum á Úlfunum í dag. Við höfum oft á...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs Wolves

Everton vs Wolves

Komment ekki leyfð
Við mætum Úlfunum á heimavelli á morgun kl. 15:00 og ljóst að við þurfum að bíta í skjaldarrendurnar og ná stigum úr næstu leikjum til að klifra upp töfluna en ég geri fastlega ráð fyrir því að okkar menn mæti...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Fellaini semur til 5 ára

Fellaini semur til 5 ára

Komment ekki leyfð
Þær gleðifréttir bárust í morgun að Marouane Fellaini (23 ára) er búinn að skrifa undir nýjan 5 ára samning við félagið. Margir höfðu áhyggjur af því, sérstaklega í kjölfar þess að Arteta fór, að Fellaini myndi hverfa á braut líka...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Samningaviðræður um sölu félagsins?

Samningaviðræður um sölu félagsins?

Komment ekki leyfð
Hlé er á leikjum í úrvalsdeildinni ensku þessa helgina sökum landsleikja en ekki úr vegi að líta yfir helstu atriði liðinnar viku. Helst ber að nefna margar sögusagnir um að sala á félaginu sé í farveginum en Jain, indverska fjárfestingafélagið, hefur...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Newcastle – Everton 2-1

Newcastle – Everton 2-1

Komment ekki leyfð
Howard lék í markinu, Baines, Jagielka og Hibbert í vörninni sem og Heitinga sem kom inn á fyrir Distin, en Distin missti af síðasta leik gegn United. Á miðjunni voru Rodwell, Osman, Coleman, Drenthe (kominn úr banni), og Neville sem...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Newcastle – Everton

Newcastle – Everton

Komment ekki leyfð
Á morgun (lau) sækjum við Newcastle heim, á St. James’ Park kl. 12:45. Newcastle er á mikilli siglingu þessa dagana, spútnikliðið í ár, og er eina liðið (fyrir utan Man City) sem hefur ekki tapað það sem af er tímabilinu...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Manchester United 0-1

Everton – Manchester United 0-1

Komment ekki leyfð
Umfjöllunin um þennan leik tafðist þar sem við vorum nokkrir félagar uppi í stúku í Liverpool borg að fylgjast með leiknum og skemmta okkur eftir á (set kannski eitthvað um þá ferð síðar). En að leiknum… Moyes setti Heitinga inn...
lesa frétt