Everton vs. Stoke
Á sunnudaginn kl. 15:00 mætum við Stoke á Goodison Park í von um okkar þriðja sigurleik í röð. Einhverjir kynnu að halda að fimmtudagsleikur Stoke í Evrópudeildinni komi til með að há þeim en þegar liðsuppstillingin í Evrópuleiknum er borin saman...lesa frétt