10

Sýnum stuðninginn í verki

Það er afskaplega gott að vera Everton aðdáandi þessa dagana. Liðið okkar er að gera góða hluti, spila flottan sóknarbolta og á fjórða sætið algjörlega skuldlaust. Með smá heppni — ef ákveðin atriði í dómgæslunni hefðu fallið...
lesa frétt
5

Upphitun fyrir sunnudaginn

Ég er hóflega bjartsýnn fyrir leikinn á sunnudaginn. Jú, Pienaar er í banni (og já, ég er enn ósáttur við dómarann fyrir fáránlegt seinna gult spjald). Hans verður sárt saknað (Pienaar, þeas. ekki dómarans) en liðið okkar...
lesa frétt
9

QPR – Everton 1-1

Everton mætti QPR á útivelli í dag og maður var, eins og fram hefur komið, hálf smeykur við þá því það hlýtur að koma að sigurleik hjá þeim. Þetta QPR lið er alls ekki lélegt og getur...
lesa frétt
5

QPR vs Everton

Á sunnudaginn kl. 15 heldur Everton til London til að mæta QPR á útivelli. Þessi lið hafa aðeins mætst tvisvar í Úrvalsdeildinni enda kom QPR upp í Úrvalsdeildina á síðasta tímabili eftir nokkra fjarveru frá efstu deild. Í fyrra gerði...
lesa frétt
2

Thomas Hitzlsperger skrifar undir

Thomas Hitzlsperger skrifaði undir 3 mánaða samning við Everton en þessi þrítugi miðjumaður og fyrrum þýski landsliðsmaður var með lausan samning og hefur verið á reynslu hjá Everton undanfarna mánuði til að reyna að sannfæra Moyes og...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Orðsending frá stjórn

Orðsending frá stjórn

Komment ekki leyfð
Eitt af markmiðum nýkjörinnar stjórnar Everton á Íslandi er að efla tengslin við okkar ástkæra félag úti. Við höfðum því samband við Everton FC til að fá nánari upplýsingar um tengsl stuðningsklúbba við félagið og í svari þeirra kom fram...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Af landsleikjum og vináttuleikjum

Af landsleikjum og vináttuleikjum

Komment ekki leyfð
Margir af leikmönnum Everton voru í sviðsljósinu í landsleikjum kvöldsins. Heitinga og félagar unnu Rúmena á útivelli 4-1 og Coleman og félagar hjá Írum unnu Færeyjar, einnig 4-1. Jelavic fékk að hvíla á bekknum gegn Wales, 2-0,...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Af meiðslum, mörkum og smá tengt sögu félagsins

Af meiðslum, mörkum og smá tengt sögu félagsins

Komment ekki leyfð
Darron Gibson fór í læknisskoðun í dag til að meta það hversu vel gengi að jafna sig af meiðslunum sem hann hlaut í leiknum gegn West Brom og niðurstaðan var að sögn mjög góð, svo góð að...
lesa frétt