Sýnum stuðninginn í verki
Það er afskaplega gott að vera Everton aðdáandi þessa dagana. Liðið okkar er að gera góða hluti, spila flottan sóknarbolta og á fjórða sætið algjörlega skuldlaust. Með smá heppni — ef ákveðin atriði í dómgæslunni hefðu fallið...lesa frétt