15

Wigan – Everton 2-2

Everton mætti Wigan á útivelli í leik sem endaði með 2-2 jafntefli og, líkt og í Newcastle leiknum um daginn, þá töpuðust tvö stig vegna mistaka dómara. Meira um það síðar. Uppstillingin eins og við var að...
lesa frétt
7

Wigan vs. Everton

Everton mætir Wigan á útivelli á morgun kl. 14:00 en þessi lið hafa aðeins mætst 15 sinnum samtals frá upphafi. Everton hefur unnið 8 af þeim leikjum, Wigan tvo og 5 sinnum orðið jafntefli — markatalan 24-11, Everton í vil. Moyes hefur aldrei...
lesa frétt
14

Opinn umræðuþráður

Mynd: Everton FC Það er frábært að fylgjast með frammistöðunni í deildinni hjá Everton liðinu þessa síðustu leiki og sjá hversu léttleikandi liðið er orðið. Og það er ekki bara Moyes sem er kátur með spilamennskuna (sjá 2ja mínútna viðtal)...
lesa frétt
3

Leiðrétting á leiktíma

Vegna síðustu umferðar íslenska boltans flyst útsendinga frá leikjum í enska boltanum aftur um tvo tíma. Sjáumst því kl 16 á Ölveri. Bannað að kíkja á úrslitin! 🙂
11

Látið í ykkur heyra!

Eins og fram kom nýlega á everton.is var ný stjórn Everton klúbbsins kjörin á dögunum og kunnum við ykkur (sem mættuð á aðalfundinn og kusuð okkur) bestu þakkir fyrir traustið sem þið sýnduð okkur. Við hlökkum til að takast á...
lesa frétt
14

Everton vs. Southampton

Mynd: Everton FC Everton mætir Southampton á laugardaginn kl. 14:00 (Uppfært: leikurinn sýndur á Stöð 2 kl. 16:00) en það eru um átta og hálft ár síðan þessi lið mættust síðast. Goodison Park hefur verið ákveðin grýla hvað Southampton varðar...
lesa frétt