Í gær var haldið upp á merkan áfanga hjá klúbbnum, en þá hafði David Moyes verið við stjórnvölinn hjá Everton í 10 ár (og geri aðrir betur)! Moyes hóf þjálfaraferil sinn með Preston (tímabilið 97/98) en Preston var þá í... lesa frétt
Ég gapti þegar ég sá liðsuppstillinguna fyrir leikinn gegn Liverpool enda trúði ég einfaldlega ekki eigin augum. Hvorki fleiri né færri en sex (!) breytingar voru gerðar á liðinu sem vann Tottenham á dögunum! Af hverju voru Jagielka, Rodwell og... lesa frétt
Nú er loksins komið að derby leiknum gegn Liverpool sem leikinn verður kl. 20 á morgun (þriðjudag) á Anfield. Við eigum aldeilis harma að hefna eftir að dómarinn eyðilagði fyrri leik þessara liða með óskiljanlegu rauðu spjaldi eftir leikaraskap Suarez... lesa frétt
Nokkrar breytingar áttu sér stað á liðsuppstillingunni fyrir leikinn við Tottenham en Jelavic fékk sitt fyrsta start (og sinn fyrsta heimaleik) í sókninni, Hibbert vék fyrir Neville í hægri bakverðinum, Osman kom inn á miðjuna við hlið Fellaini, Coleman tók... lesa frétt
Við mætum Tottenham á morgun (lau) kl. 17:30 á heimavelli en það er margt búið að vera í gangi í kringum við klúbbinn og þá sérstaklega 10 ára afmæli Moyes við stjórnvölinn hjá Everton, sem er á næstu grösum (miðja... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Tim Howard semur til 2016
Tim Howard átti 33 ára afmæli um daginn (6. mars) og fagnaði afmælisdegi sínum með því að framlengja samning sinn við Everton um 4 ár, eða til ársins 2016. Hann kom, eins og kunnugt er, frá Man United árið 2006... lesa frétt
Uppstillingin gegn QPR var svipuð og búist var við — að því gefnu að Moyes mat Osman og Rodwell ekki nógu góða til að byrja leikinn og því byrjaði Neville á miðjunni fyrir Gibson, sem er meiddur á hné eins... lesa frétt
Þá er hléið loks á enda og komið að því að mæta QPR á Loftus Road á morgun (lau) kl. 15:00 og rétt að launa þeim lambið gráa eftir upphafsleik tímabilsins sem við áttum að vinna með 2-3 mörkum. QPR hafa... lesa frétt
Það verður rólegt á vígstöðvunum um helgina því leiknum við Liverpool var frestað vegna deildarbikarsins. Vonir stóðu til að fríið myndi duga vel til að ná mönnum af sjúkralistanum fyrir næsta leik en svo fór ekki því að Darron Gibson... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við David Weir kominn aftur til Everton
David Weir, miðvörðurinn sterki, er kominn aftur til Everton en hann spilaði 269 leiki með Everton á átta ára tímabili frá 1999-2007 og skoraði 10 mörk. David Weir, sem er orðinn 41. árs, mun fá tækifæri til að klæðast Everton... lesa frétt