Slökkt á athugasemdum við Everton vs. West Brom

Everton vs. West Brom

Komment ekki leyfð
Við mætum West Brom á heimavelli á morgun (lau) kl. 14:00 en þessi leikur (og næstu tveir leikir) fá aukið vægi þar sem góð frammistaða í leikjunum þremur gefur væntanlega sæti í liðinu sem spilar undanúrslitin í FA bikarnum á...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Sunderland – Everton 0-2 (FA bikar)

Sunderland – Everton 0-2 (FA bikar)

Komment ekki leyfð
Sunderland hafa aldrei unnið Everton með David Moyes við stjórnvölinn og þeir litu svo sannarlega ekki út fyrir að vera að fara að gera það í fyrsta skipti núna eftir 16 leiki í röð gegn Everton án sigurs (í öllum...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Sunderland vs. Everton (FA bikar)

Sunderland vs. Everton (FA bikar)

Komment ekki leyfð
Á morgun (þri) kl. 19:00 mætum við Sunderland á útivelli í endurteknum leik 8 liða úrslita í FA bikarnum. Það er til mikils að vinna því með sigri mætum við Liverpool á Wembley. Það þarf þó að leggja Sunderland að...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Swansea – Everton 0-2

Swansea – Everton 0-2

Komment ekki leyfð
Í dag mættum við Swansea, spútnik-liði tímabilsins, á útivelli og ekki laust við að maður væri svartsýnn fyrir leikinn þar sem Swansea hefur verið nánast ósigrað á heimavelli eftir næstum 30 leiki á tímabilinu og við með erfiðan leik fyrir...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Swansea – Everton

Swansea – Everton

Komment ekki leyfð
Við eigum deildarleik við Gylfa Þór (sjá mynd) og félaga í Swansea á þeirra heimavelli á morgun (lau) kl. 15:00. Swansea er það lið sem þykir spila einna mest spennandi bolta í deildinni þetta árið og þeir hafa aðeins tapað...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Arsenal 0-1

Everton – Arsenal 0-1

Komment ekki leyfð
Skelfilegri byrjun á leik hef ég varla séð á tímabilinu. Liðið sem vann Tottenham byrjaði en þrátt fyrir að spila með sterkustu menn (sem völ er á) vorum við algjörlega flatir í um 20 mínútur og ekkert að gerast hjá...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Arsenal

Everton vs. Arsenal

Komment ekki leyfð
Það er erfiður leikur framundan gegn Arsenal á Goodison Park kl. 20:00 á morgun (mið) en erfiðir leikir hafa þó yfirleitt verið ávísun á skemmtilega leiki, eins og nýleg dæmi gegn Manchester City, Chelsea og Tottenham sýna. Everton virðist yfirleitt...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við FA bikar 2012 – dregið í undanúrslitum

FA bikar 2012 – dregið í undanúrslitum

Komment ekki leyfð
Þá er búið að draga í undanúrslitum FA bikarsins. Ef okkur tekst að vinna Sunderland á útivelli þann 27. mars (kl. 19) mætum við Liverpool á Wembley í undanúrslitum FA bikarsins helgina 14.-15. apríl. Chelsea mætir Tottenham eða Bolton eftir...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton – Sunderland 1-1 (FA bikar 6. umferð)

Everton – Sunderland 1-1 (FA bikar 6. umferð)

Komment ekki leyfð
Everton stillti upp liðinu sem byrjaði gegn Tottenham; liðinu sem flestir bjuggust við að myndi spila í vikunni gegn Liverpool (þegar Moyes ákvað í staðinn að hvíla hálft aðalliðið). Og batamerkin voru greinileg en við vorum sterkari aðilinn í leiknum,...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Sunderland í FA bikarnum

Everton vs. Sunderland í FA bikarnum

Komment ekki leyfð
Á morgun (lau) kl. 12:45 mætum við Sunderland á heimavelli í 8 liða úrslitum (6. umferð) FA bikarsins í þriðja erfiða leik okkar á einni viku. Everton hefur ekki tapað fyrir Sunderland á heimavelli í yfir 15 ár (síðan tímabilið...
lesa frétt