Slökkt á athugasemdum við Phil Neville gerir nýjann saming

Phil Neville gerir nýjann saming

Komment ekki leyfð
 Phil Neville fyrirliði Everton hefur gert nýjann samning við Everton til fjögurra ára og mun hann því vera hjá félaginu til ársins 2012. Neville átti samt sem áður tvö ár eftir af fyrri samingini sínum. Neville sem er 31 árs...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Ný númer

Ný númer

Komment ekki leyfð
Góðan daginn, nú er ég búinn að vera í góðu fríi frá þessari síðu. Eins og menn hafa sagt hér er kominn tími til að láta í sér heyra, nú fer boltinn fljótlega að rúlla. Samkvæmt www.evertonfc.com þá er Moyes...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Bróðir Yobo leystur úr haldi mannræningja

Bróðir Yobo leystur úr haldi mannræningja

Komment ekki leyfð
 Mannræningjar hafa leyst eldri bróður nígeríska landsliðsmannsins og leikmanns Everton, Joseph Yobo, en hann var í haldi þeirra í tvær vikur. Norum Yobo var numinn á brott af mannræningjum þann 5. júlí á hóteli í Nígeríu en þeir voru nýkomnir...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Lee Carsley yfirgefur Everton!

Lee Carsley yfirgefur Everton!

Komment ekki leyfð
  Everton hefur leyft miðjumanninum Lee Carsley að fara. Þessi 34 ára gamli Íri verður samningslaus í sumar og ákveðið hefur verið að gera ekki nýjan samning við hann. Carsley ætlar að reyna að leita að félagi sem er nær...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Kewell og sumarfrí

Kewell og sumarfrí

Komment ekki leyfð
   Kemur Harry Kewell til Everton? Samningur Kewell er að renna út og sögusagnir eru uppi að hann vilji færa sig yfir lækinn í betra liðið í Liverpool. Hann hefur látið hafa eftir sér að hann vilji spila með landa sínum,...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton enduðu í 5. sæti og Jagielka í enska hópnum

Everton enduðu í 5. sæti og Jagielka í enska hópnum

Komment ekki leyfð
Everton gulltryggðu sér 5. sætið í deildinni þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu Newcastle 3-1 á Goodison Park, en Newcastle hafa verið á miklu skriði undanfarnar vikur svo við mátti búast hörku leik. Mörk Everton í leiknum skorðuðu:...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Lucho

Lucho

Komment ekki leyfð
Þá er það nýjasta af markaðnum, nú eru sögusagnir um að Everton sé á eftir hinum knáa Argentínumanni Lucho sem spilar með Porto. Everton gerði tilboð í hann í fyrra sem hljóðaði upp á 11 milljónir punda en því var...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Kaup og sala

Kaup og sala

Komment ekki leyfð
Nú eru sögusagnir komnar á fullt þess efnis hverjir fara hvert á undirbúningstímabilinu. Heyrst hefur að Everton hafi endurnýjað áhuga sinn á Steve Sidwell, en hann hefur ekki náð að láta ljós sitt skína eftir að hann kom til Chelsea....
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Hitt og þetta af David Moyes

Hitt og þetta af David Moyes

Komment ekki leyfð
David Moyes er búinn að gefa það út að það sem hann verður að gera núna í sumar er að bæta hópinn fyrir næsta tímabil. Hann segir að JóJó tímabil Everton sé liðið, þ.e. að rokka á milli neðsta hluta...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton 100 milljón punda virði

Everton 100 milljón punda virði

Komment ekki leyfð
Í nýlegri samantekt Forbes er Everton í 21. sæti yfir verðmætustu fótboltafélög evrópu. Eingöngu 6 ensk lið eru ofar á listanum. Auk stórliðana eru Tottenham og Newcaste fyrir ofan okkur. Everton liðið skuldar um 30 milljónir en velta síðasta árs...
lesa frétt